Stórkostlegar piparkökuvöfflur

Ef ég gæti fundið persónuna sem fann upp á piparkökum myndi ég smella einum rennblautum koss á þá manneskju. Piparkökur fela nefnilega í sér endalausa möguleika í bakstri og krydduðu kökurnar gera nánast hvað sem er stórkostlegt. Eins og þessar…

Súper sjónvarpskaka

Ókei, það kannast flestir við sjónvarpsköku. Mjög svo basic kaka sem finna má á mörgum kaffistofum út um hvippinn og hvappinn. Þar sem ég elska góða sjónvarpsköku þá ákvað ég að leika mér aðeins með uppskriftina í anda þema mánaðarins…

Hvítt súkkulaði og karamellukurl

Ég er stundum spurð hvað mér finnst skemmtilegast að baka. Það finnst mér alltaf jafn erfið spurning. Ég get ekki gert uppá milli barnanna minna. Hins vegar hef ég lengi vel verið mjög svag fyrir að baka smákökur. Kannski út…

Oreo-bollakökur

Ég eignaðist litla, undurfagra, fullkomna dóttur fyrir akkúrat átta dögum og um helgina var ákveðið að skíra þetta furðuverk hérna heima í stofu. Þó ég hafi oft verið hressari þá gat ég alls ekki leyft öðrum að sjá um veitingarnar….

Brúnkur með nammiappelsínum

Besta vinkona mín þolir ekki appelsínur. Og hún á mjög erfitt með mjög dökkt súkkulaði. Því dekkra því verra í hennar tilviki. Þessu geri ég, og aðrir, óspart grín að og því er þessi uppskrift fyrir hana og lokar hún…

Ananasbollakökur

Jæja, núna hvílum við sítrónur og mangó og snúum okkur að ferska sumarávextinum ananas. Ef það kæmi einhvern tímann sumar á þessu verðubarna skeri gætum við setið undir berum himni, sleikt sólina og borðað safaríkan ananas í tonnavís. En út…

Brjóstabollakökur

Í dag er 19. júní – sjálfur kvenréttindadagurinn. Því fannst mér vel við hæfi að skella í bleikar bollakökur á þessum degi og enn meira við hæfi að hafa það fallega bleik brjóst svona í ljósi þess að vitundarvakningin Free…

Þjóðhátíðarbollakökur

Ég er í svo ógurlega miklu þjóðhátíðarstuði í dag að ég ákvað að hlaða í eina uppskrift sem er alls ekki neitt í anda þema mánaðarins. Þetta, dömur mínar og herrar, eru 17. júní-bollakökur. Uppskriftina fann ég fyrir mörgum árum…

Ofureinföld kaka með sítrónukremi

Jæja gott fólk. Hérna kemur uppskrift að köku sem er svo fáránlega einföld að jafnvel hundurinn minn gæti hlaðið í hana á slæmum degi. Og ef þið farið eftir leiðbeiningunum verður hver sneið eins og að borða ský – með…

Mangóbaka með myntulaufum

Ég hef aldrei verið sérstaklega hrifin af því að nota ávexti í bakstur – kannski út af því að maður er skaðbrenndur af endalausum frómas með dósaávöxtum sem manni voru gefnir við minnsta tilefni í æsku. En ég er öll…

Sítrónubollakökur

Það eru ekki allir sem meika sítrusávexti í mat og bakstri. Sem betur fer er ég ekki á þeim bitra stað því ég hreinlega elska gott sítrónukikk, jú eða læm, í kökurnar mínar. Svo ég tala nú ekki um gott…

Daim-brúnkur

Hafiði einhvern tímann upplifað það að baka eitthvað, smakka það og trúa ekki ykkar eigin bragðlaukum? Trúa ekki að þið, meðal Jónarnir, hafið getað búið eitthvað svona dásamlegt til? Nú, þannig leið mér þegar ég smakkaði þessa brúnku í fyrsta…

Bananabrauð – dýrari týpan

Ég þoli ekki að henda mat og reyni því alltaf að finna upp á nýjum og spennandi leiðum til að nýta banana sem eru á síðasta snúningi. Ég ákvað að blanda saman bananabrauði og súkkulaðiköku því við skulum bara horfast…

Kókosbollakökur með súraldinkremi

Nei þetta eru ekki kökur úr kókosbollum – það kemur síðar. Þetta eru bollakökur með kókos. Ókei? Þessar eru bara svo endalaust sumarlegar og fínar og ekki skemmir fyrir að þær eru helvíti ferskar á bragðið.

Toblerone-smákökur

Ég er nýlega komin heim frá Taílandi sem var án efa ferð lífs míns. Þriggja mánaða ævintýri. Hjá mér vaknar alltaf mikil fortíðarþrá á flugvellinum og ég get barasta ekki sleppt því að kaupa mér nammi í fríhöfninni – þó…

Brúnað smjör og Butterscotch

Nú hljóma ég svolítið mikið eins og biluð plata þannig að ég segi bara sorrí með mig fyrirfram. Ég var að rölta í Hagkaupum í vikunni og rak augun í risastóran poka frá Hershey’s af einhverju sem ég hafði ekki…