Brúnkur með nammiappelsínum

Besta vinkona mín þolir ekki appelsínur. Og hún á mjög erfitt með mjög dökkt súkkulaði. Því dekkra því verra í hennar tilviki. Þessu geri ég, og aðrir, óspart grín að og því er þessi uppskrift fyrir hana og lokar hún…

Sítrónukönnukaka

Könnukaka? Hm, meinarðu ekki bollakaka? Ó nei krakkar mínir! Það er komin ný kaka í þennan smábæ og hana tekur enga stund að töfra fram. Þetta er nefnilega kaka fyrir einn í könnu, jú eða bolla. Eða íláti á stærð…

Ananasbollakökur

Jæja, núna hvílum við sítrónur og mangó og snúum okkur að ferska sumarávextinum ananas. Ef það kæmi einhvern tímann sumar á þessu verðubarna skeri gætum við setið undir berum himni, sleikt sólina og borðað safaríkan ananas í tonnavís. En út…

Sítrónubomba

Stundum gerist það. Að maður verður orðlaus yfir eigin snilld. Og er maður kyngir hverjum munnbita trúir maður hreinlega ekki að þetta lostæti hafi verið skapað af þessum mennsku, fábrotnu höndum. Nú er hún að yfirselja litla köku gætuð þið…

Panna Cotta með kókos og mangó

Það er nauðsynlegt að stíga út fyrir þægindarammann einstöku sinnum og þessi eftirréttur er gott dæmi um það þegar Lilja tekst á við eitthvað sem er henni gjörsamlega framandi. Jú, ég hafði oft heyrt um panna cotta en aldrei þorað…

Ofureinföld kaka með sítrónukremi

Jæja gott fólk. Hérna kemur uppskrift að köku sem er svo fáránlega einföld að jafnvel hundurinn minn gæti hlaðið í hana á slæmum degi. Og ef þið farið eftir leiðbeiningunum verður hver sneið eins og að borða ský – með…

Mangóbaka með myntulaufum

Ég hef aldrei verið sérstaklega hrifin af því að nota ávexti í bakstur – kannski út af því að maður er skaðbrenndur af endalausum frómas með dósaávöxtum sem manni voru gefnir við minnsta tilefni í æsku. En ég er öll…

Sítrónubollakökur

Það eru ekki allir sem meika sítrusávexti í mat og bakstri. Sem betur fer er ég ekki á þeim bitra stað því ég hreinlega elska gott sítrónukikk, jú eða læm, í kökurnar mínar. Svo ég tala nú ekki um gott…

Bananabaka

Á mínu heimili er mikið talað um að ég hafi sérstaka unun af því að baka með bönunum. Ég fussa bara og sveia og segi að það sé ekki rétt…en kannski er eitthvað til í því. Það nefnilega gerist oft…