Rabarbara- og karamellukaka

Fyrst að ég leyfði rabarbanum að vera með í þema mánaðarins finnst mér við hæfi að loka mánuðinum með þessu súra lostæti. Í þessari uppskrift spilar karamellusósa stórt hlutverk til að vega upp á móti súra bragðinu. Ég mæli með…

Jarðarberja- og ostakökubollakökur

Jebb, þessar eru alveg jafn góðar og nafnið gefur til kynna. Jafnvel betri ef eitthvað er! Ég biðst afsökunar á arfaslökum myndum en græðgin bara bar mig ofurliði. Svo bakaði ég þessar líka fyrir skírn dóttur minnar og hafði nóg…

Bláberja- og súkkulaðidúllur

Ég elska þegar uppskriftir og kruðerí koma mér á óvart. Eitthvað sem ég hélt að yrði afleitt verður bara algjör draumur. Þessar smákökur eru gott dæmi um það og þess vegna kalla ég þær dúllur. Því þær eru svo sætar…

Ostakaka með óvæntu hráefni

Ókei, kannski pínulítið dramatísk fyrirsögn fyrir þessa köku. En það er sko sýrður rjómi í henni. Ég veit ekki með ykkur en ég hef aldrei bakað ostaköku með sýrðum rjóma. Og ég hef reyndar aldrei fyrr bakað ostaköku sem þurfti…

Hindberjabrúnka

Jæja, nú er búið að vanta næstum því allt súkkulaði í þennan mánuð og við ætlum að bæta úr því með þessum unaðslegu brúnkum! Að þessu sinni ætlum við að vinna aðeins með hindber sem bjóða upp á þennan yndislega…

Súperauðveldar bláberjamúffur

Það er  varla hægt að bjóða uppá berjamánuð hér á Blaka án þess að baka úr bláberjum – eftirlæti Íslendinga. Nú flykkist þjóðin í berjamó og það þarf náttúrulega að gera eitthvað við öll þessi ber. Og þegar búið er…

Brómberjasæla

Já, ég veit hvað þið eigið eftir að hugsa þegar þið skrollið niður og kíkið á þessa uppskrift: Enn einu sinni notar hún rjómaost, og nóg af honum! Sorrí með mig – ég skal reyna að hætta þessu. Eða, nei…

Jarðarberjakleinuhringir

Fyrir sirka þremur árum fór ég inn á eBay og datt einhverra hluta vegna niður á bökunarform fyrir kleinuhringi. Þá hafði ég aldrei heyrt um að kleinuhringir væru bakaðir í ofni – hélt að þeir væru bara steiktir upp úr…

Rabarbaramúffur

Ég er nýflutt. Í Kópavoginn. Stað sem ég hélt að ég myndi aldrei búa á. En nú á ég pall og hund og risastóran garð þar sem rabarbari vex eins og honum sé borgað fyrir það. Ég hef aldrei prófað…

Berjabomba

Jæja elsku Blakarar, nú er ágústmánuður genginn í garð. Sem þýðir bara eitt: nýtt þema á blogginu! Það eru bestu fréttir sem ég hef heyrt í langan tíma því það þýðir að ég fæ að finna uppá alls kyns nýju…