Snickers-kleinuhringjakaka

Nei þetta er sko ekki grín! Ég bakaði í alvöru kleinuhringjaköku! Hugmyndin kviknaði þegar haft var samband við mig frá kökublaði Vikunnar og ég beðin um að deila uppskrift. Þá fór keppnismanneskjan í mér á fullt og ætlaði ég sko…

Marens með Snickers og súkkulaðirjóma

Auðvitað varð að vera marens líka. Ég meina marens með Snickers – verður það eitthvað betra?! Nei, held ekki. Og til að gera þennan marens aðeins dýrðlegri en hann er í einfaldleika sínum þá bætti ég við súkkulaðirjóma til að…

Snickers-súkkulaðikaka með karamellusósu

Núna er Snickers-mánuðurinn alveg að verða búinn en það er alveg ljóst að ég verð einhvern tímann aftur að hlaða í Snickers-þema því það er svo margt sem mig langar til að prófa að gera úr þessu lostæti. Hér kemur…

Rosaleg Rice Krispies-kaka með fullt af Snickers

Ég elska, elska, elska að prófa eitthvað nýtt. Og ég elska, elska, elska allar kökur með Rice Krispies. Því lá það beinast við að leika sér aðeins með Snickers og Rice Krispies og sjá hvort eitthvað vit væri í þeirri…

Litlar, sætar og sjúklega góðar Snickers-ostakökur

Rjómaostur – we meet again. Ég hef eitthvað verið að spara rjómaostinn uppá síðkastið og biðst ég formlega afsökunar á því. Ég bara skil ekkert í mér því í mínum huga er rjómaostur eitt af undrum veraldar. Sérstaklega þegar maður…

Unaðslegar Snickers-karamellur

Ég hef áður látið gamminn geysa um fudge, eða mjúkar konfektkaramellur, en ég er algjörlega sjúk í þetta lostæti. Þess vegna ákvað ég að skella í nokkrar Snickers-karamellur því þetta er svo einfaldur unaður en jafnframt mjög gómsætur. Svo er…

Rosalegar smákökur með Snickers og karamellu

Nú styttist óðfluga í jólin og margir eflaust farnir að huga að smákökubakstrinum. Ég baka alltaf alltof margar sortir, borða alltof margar kökur og verð alltof sykursæt á aðventunni. En þannig á það líka að vera #mínskoðun. Hér eru einar…

Ofureinföld og gómsæt Snickers-eplakaka

Þessi Snickers-eplakaka er algjört æði, þó ég segi sjálf frá. Og þó þú kunnir ekkert að baka – og ég meina EKKERT – þá geturðu búið til þessa köku og heimilisfólkið á eftir að dýrka þig! Þessi kláraðist á núll…

Snickers-pönnukökur með Snickers-sírópi

Hvað er mikið Snickers í því? Það er einfalt svar við því: Mjöööög mikið! Ég elska pönnukökur og get borðað þær í massavís en þessar pönnukökur eru á allt öðru leveli. Ef þú býður í brönsj ættirðu að bjóða upp…

Snickers- og hnetubrjálæði

Nýr mánuður, nýtt þema. Og þvílíkt þema! Snickers-þema! Ég er búin að vera sveitt í eldhúsinu að prófa nýjar uppskrift og ég sver það að ég er orðin þreföld – sem er rosa slæmt þar sem ég er nú einu…