Frozen afmæli fyrir tveggja ára snilling

Yngsta barnið á heimilinu, ofursnillingurinn Anna Alexía, varð tveggja ára í síðustu viku og auðvitað var blásið til mikillar veislu. Frozen afmæli par exelans! Hún Anna nefnilega elskar Frozen og þá sérstaklega snjókallinn Ólaf. Henni er nett sama um nöfnu…

Kanilkökur með hvítu súkkulaði

Aftur býð ég upp á smákökur í þessum mánuði, einfaldlega út af því að það er svo gaman að baka smákökur og svo hentugt að eiga nokkrar í dunki þegar gesti ber óvænt að garði. Og þar sem ég er…

Bestu bollakökur í heimi

Já, ég veit að þessi fullyrðing hljómar frekar brött. Bestu bollakökur í heimi – getur það verið? Jú, ég hef borðað minn skammt, og annarra manna skammta, af bollakökum í gegnum tíðina og ég get fullyrt að þessar bollakökur eru…

Ruglaður eftirréttur

Ég veit að ég hljóma eins og biluð plata þegar ég þarf að lýsa þessum dásemdum á blogginu mínu (já, ég er mjög hógvær) en þessi eftirréttur er eitthvað sem maður getur töfrað fram með annarri en samt látið fólk…

Æðisgengnar múffur með glassúr

Mjög oft grípur þörfin að baka mig þegar ég á síst von á og með aðeins grunnhráefni í skápunum, eins og egg, hveiti og sykur, leita ég að einhverju sniðugu til að krydda kökurnar með. Þessi þörf greip mig um…

Súper sjónvarpskaka

Ókei, það kannast flestir við sjónvarpsköku. Mjög svo basic kaka sem finna má á mörgum kaffistofum út um hvippinn og hvappinn. Þar sem ég elska góða sjónvarpsköku þá ákvað ég að leika mér aðeins með uppskriftina í anda þema mánaðarins…

Súkkulaðisprengja

Ég klóraði mér lengi í hausnum yfir því hvað ég ætti að skíra þessa köku. Þetta er nefnilega eiginlega ekki kaka. Þetta er meira eftirréttur. Eða gums. Súkkulaðisykurgums sem þykist vera kaka en er bara samsuða af öllu því sem…

Hunangskökur með óvæntum glaðningi

Þeir sem þekkja mig og minn bakstur vita að ég veit fátt skemmtilegra en að baka eitthvað sem leynir á sér. Mér áskotnaðist hunang og þar sem ég er minnsta tedrykkjukona í heimi ákvað ég að finna út hvað ég…

Hvítt súkkulaði og karamellukurl

Ég er stundum spurð hvað mér finnst skemmtilegast að baka. Það finnst mér alltaf jafn erfið spurning. Ég get ekki gert uppá milli barnanna minna. Hins vegar hef ég lengi vel verið mjög svag fyrir að baka smákökur. Kannski út…

Ostakaka með hvítu súkkulaði

Ég er ofboðslega svag fyrir ostakökum og þó ég segi sjálf frá þá er ég massa góð að búa þær til. Hér kemur ein úr kollinum mínum sem þarf ekki einu sinni að baka – hve dásamlegt er það!? Í…

Lagleg ljóska

Jæja, þá er kominn júlí og þema mánaðarins er hvítt súkkulaði. Ég elska, elska, elska hvítt súkkulaði og hreinlega skil ekki fólk sem býður við því. Það fólk má hella yfir sig bensíni og kveikja sér í sígarettu. En alveg…