Karamellukaka með lakkrísglassúr

Það kom sko engin önnur kaka til greina til að loka þessum lakkrísmánuði en þessi. Ég á ekki til orð til að lýsa því hve sjúkleg hún er. Í uppskriftinni, sem er ofureinföld svo því sé haldið til haga, er…

Bollakökur með lakkríssmjörkremi

Það eina sem hefur vantað í þema þessa mánaðar er smjörkrem. Dásamlegt, dúnmjúkt og sjúkt smjörkrem. Ég veit ekki hvort ég hef sagt ykkur þetta en ég get borðað heilan dúnk af eintómu smjörkremi. Og ég hef gert það. Eruð…

Sænsk kladdkaka með lakkrís

Ég varð aðeins of æst þegar ég gerði kladdkökuna með Mars-i í síðasta mánuði þannig að ég hlóð í aðra kladdköku í þessum mánuði – nú með lakkrís. Ég held að ég verði barasta að búa til kladdköku í hverjum…

Bestu trufflur í heimi

Þetta eru ekki aðeins bestu trufflur í heimi heldur er þessi uppskrift svo auðveld að hver sem er getur slegið um sig í næsta saumaklúbbi eða matarboði og haft þessar á boðstólnum með kaffinu. En munið bara að þessar eru…

Blaka mælir með: Konfektnámskeiði Nóa Siríus

Ég átti svo æðislega mergjaða kvöldstund í síðustu viku. Ég nefnilega fór á konfektnámskeið Nóa Siríus þar sem konfektmeistarinn Axel Þorsteinsson leiddi mig og vinkonur mínar í allan sannleikann um hvað það er óstjórnlega auðvelt að búa til sitt eigið…

Könnukaka með lakkrís

Ég hef áður látið gamminn geysa um ágætu könnukaka enda er þetta eitt af því auðveldasta sem þið gerið í eldhúsinu og tilvalið fyrir þá sem eru ekki góðir í bakstri en vilja verða betri. Hér kemur þemað sterkt inn…

Brjálæðislega bragðgóður lakkrísmarens

Hver elskar ekki góðan marens? Ef þeir eru bakaðir rétt eru þeir algjört lostæti #mínskoðun. Margir eiga í erfiðleikum með að gera hinn fullkomna marens en það er í raun mjög einfalt. Það eru nokkur lykilatriði sem þarf að hafa…

Geggjaðir banana- og lakkrískleinuhringir

Ég sé svo sannarlega ekki eftir því að hafa prófað að blanda saman lakkrís og banönum en útkoman var hreint út sagt æðisleg. Þið sjáið bara á myndunum hvað þetta er djúsí blanda! Ég mæli með því að þeir sem…

Sjúk lakkríseplakaka

Þið þurftuð örugglega að lesa þennan titil tvisvar. Lakkrís og epli? Saman í köku? Getur það virkað? Stutta svarið er: Já! Langa svarið er: Þetta er ein albesta eplakaka sem ég hef nokkurn tímann bakað og mig dreymir hana í…

Unaðslegir sykurpúða- og lakkrísbitar

Þessir litlu, sætu, ómótstæðilegu molar eru byggðir á vinsæla eftirréttinum Rocky Road en í honum þarf absalút að vera súkkulaði og sykurpúðar. Annars vantar allt Rocky og allt Road. Ég ákvað að setja Rocky Road í smá sparibúning og henda…

Ómótstæðileg lakkrís- og súkkulaðikaka

Þá er komið að því. Heill mánuður með lakkrísþema. Ég elska lakkrís meira en lífið sjálft og vildi bara gera gúmmulaði með alvöru lakkrísbragði. Sérstaklega eftir að ég gerði minn eigin lakkrís og hann var svo miklu meira gordjöss en…

Heimagerður lakkrís

Ókei, það er ekki lakkrísþema í þessum mánuði. Það er berjaþema. En ég varð bara svo spennt að búa til lakkrís eftir að ég rakst á uppskrift á vefrúntinum mínum. Og nú gætuð þið hugsað: Vá, það er örugglega massa…