Mars- og Malteserssprengja

Jæja krakkar. Það kom eiginlega ekkert annað til greina en að þessi sykurgúmmulaðiofurbomba myndi ljúka þessum ljúffenga septembermánuði. Ég veit ekki með ykkur en september er búinn að vera uppáhaldsmánuðurinn minn það sem af er árinu – og ekki bara…

Eftirréttur allra eftirrétta

Eins og margir hafa kannski tekið eftir er ég einstaklega veik fyrir rjómaosti. Ég gæti án gríns borðað hann eintóman allan daginn ef ég bara mætti. Þess vegna ákvað ég að ég þyrfti að búa til einhvern trylltan rjómaostaeftirrétt í…

Fáránlega einfaldar karamellur

Ein af mínum bestu æskuminningum er þegar faðir minn tók sig til, um það bil einu sinni á tveggja ára fresti, og bjó til karamellur. Þetta var mikil viðhafnarstund og fylgdust við systurnar með karamellugerðinni með aðdáun. Pabbi þurfti nefnilega…

Hafrabomba með Mars-i

Ef að þið eruð eitthvað eins og ég og elskið þegar einfalt og þurrt haframjöl hittir ljúffengt smjör og súkkulaði þá eigið þið eftir að elska þessa bombu! Hún hefur nefnilega þetta allt og ekki skemmir fyrir að hún er…

Syndsamlega góðar Mars-brúnkur

Brúnkur, eða brownies, eru alveg hrikalega góðar ef maður bakar þær rétt. Kostur við brúnkur er líka að maður þarf ekki að draga fram handþeytara eða hrærivél – maður á alltaf að hræra í þær með handaflinu einu saman. Galdurinn…

Mars Krispies

Nei ekki Rice Krispies. Mars Krispies. Sem sagt, Rice Krispies-kökur með Mars-i. Jebb – það er alveg eins himneskt og það hljómar. Rice Krispies-kökur eru nefnilega alveg tussugóðar eins og þær eru. Hefðbundnar. Klikka aldrei. En Rice Krispies-kökur með Mars-i…ég…

Sænsk kladdkaka með Mars-i

Svíar eru algjörir snillingar í að búa til kökur sem heimurinn elskar og kladdkakan er gott dæmi um það. Kladdkakan er yndislega klístruð og djúsí og gæti ég alveg borðað hálfa svoleiðis án þess að blikka augunum. Ókei, ég gæti…

Truflaðar Mars-kúlur

Sumum finnst leiðinlegt að baka. Sumum finnst það erfitt og eiga í haturssamband við bakaraofninn sinn. Ég vil því kynna þetta fólk fyrir Mars-kúlunum mínum því jú, þær þarf ekki einu sinni að baka. Í þessari uppskrift eru bara fjögur…

Sturlaðir kleinuhringir

Það virðast allir keppast um að borða kleinuhringi þessa dagana en nú vil ég segja við ykkur: Haldið ykkur heima inni í hlýjunni, byrgið ykkur upp af Mars-i og bakið þessa hringi. Þeir eru svakalegir! Þessir eru ofboðslega bragðmiklir og…

Kókkökur með Mars-kremi

Ég veit ekki með ykkur en mér finnst tilvalin leið að starta Mars-brjálæðinu í september með bollakökum sem innihalda kók! Já, þú last rétt – Coca Cola. Ég veit ekki hvort það er kókið eða bara sjúklegir bökunarhæfileikar mínir en…