Heit súkkulaðikaka með Oreo-fyllingu

Það er við hæfi að enda mánuðinn á svo góðri köku að maður getur ekki annað en slegið í gegn þegar að gesti ber að garði. En það er líka allt í lagi að hræra í hana, til dæmis á…

Kleinuhringir með Oreo og hnetusmjöri

Mér finnst svo ofboðslega gaman að baka kleinuhringi og þar sem ég er þeirrar skoðunar að allt verði betra með hnetusmjöri þá ákvað ég að skella í ljúffenga kleinuhringi með nýja Oreo-inu með hnetusmjöri. Og auðvitað er hnetusmjör í glassúrnum…

Yndislegar Oreo-smákökur

Það elska allir smákökurnar á Subway sem hafa eitthvað vit í kollinum og ég er að segja ykkur það – þessar smákökur eru alveg jafn yndislegar og Subway-smákökurnar, bara með dass af Oreo í þeim. Leynihráefnið hér, til að gera…

Oreo-brúnka með karamellusósu og kartöflustráum

Ef þið þurfið að baka eina brúnku það sem eftir er af ævinni þá mæli ég með að það verði þessi. Ég veit hvað þið eruð að hugsa: Kartöflustrá og súkkulaði. Fer það saman? Stutta svarið er: Já! Aðeins lengra…

Eftirréttur með tvöföldum skammti af Oreo

Hér er á ferð ein af mínum farsælustu tilraunum í eldhúsinu en þessi eftirréttur er kominn á topp 3 listann minn yfir bestu eftirrétti Blaka. Ég náttúrulega elska Oreo út af lífinu og er nóg af því í þessum eftirrétt…

Ekta Oreo-afmæliskaka

Stundum er einfaldleikinn einfaldlega bestur og það á svo sannarlega við í þessari uppskrift. Kökurnar gerast ekki mikið einfaldari en þessi en það er hins vegar enginn afsláttur gefinn af bragðinu sem er algjörlega stórkostlegt. Og þetta er ekta afmæliskaka…

Rosaleg Oreo-ostakaka með karamellu

Þegar ég ákvað að ég ætlaði að vera með Oreo-þema í janúar þá var það fyrsta sem ég vissi að ég þyrfti abasalút að gera væri einhver rosaleg, tryllt ostakaka. Eftir nokkrar tilraunir datt ég niður á eina mögnuðustu ostaköku…

Ómótstæðilegar Oreo-bollakökur

Þetta nýja Golden Oreo er búið að gera mér það svo erfitt að losna við meðgöngukílóin að það er ekki nálægt því að vera fyndið. Það er sem sagt gott. Mjög gott þetta nýja Oreo. Og það er hættulegt að…

Unaðslegir Rice Krispies- og Oreo-molar

Það er lögmál hér á Blaka að það verður að gera ostakökur úr nánast hverju sem er. Eins er það eiginlega orðið lögmál að Rice Krispies er orðin mikil aðalpersóna hér á blogginu. Og ekki að ástæðulausu – það er…

Einfaldasti ís í heimi

Gleðilegt nýtt ár kæru Blakarar og takk fyrir það gamla. Nú er hálft ár síðan Blaka opnaði, nokkrum dögum áður en ég átti mitt annað barn. Á þessum stutta tíma hafa viðtökurnar sem ég hef fengið verið í einu orði…