Frozen afmæli fyrir tveggja ára snilling

Yngsta barnið á heimilinu, ofursnillingurinn Anna Alexía, varð tveggja ára í síðustu viku og auðvitað var blásið til mikillar veislu. Frozen afmæli par exelans! Hún Anna nefnilega elskar Frozen og þá sérstaklega snjókallinn Ólaf. Henni er nett sama um nöfnu…

Öðruvísi nammikaka

Jæja, þá er komið á síðustu uppskriftinni í þessum æðislega mánuði sem mér persónulega finnst sá skemmtilegasti á Blaka hingað til! Hverju afmæli fylgir afmæliskaka sem oftar en ekki er alsett nammi. En í þetta sinn hugsaði ég: Af hverju…

Æðislegar broskallakökur

Hér erum við að tala um svo ofureinfaldar kræsingar sem hægt er að gera langt fram í tímann. Og já, þetta er líka alveg dísætt og dásamlega gott. Þetta eru nefnilega broskallakökur og sem fyrr getur öll fjölskyldan tekið þátt…

Litlar og sætar afmæliskökur

Rosalegt kökupinnaæði reið yfir landann og heiminn allan fyrir nokkrum misserum en ég hef enn þá svolítið gaman að þessari kökuleið. Ég lét hugann reika því mig langaði að bjóða upp á einhvers konar kökupinna í þessum mánuði og datt…

Bollakökur í brauðformi

Af öllu sem ég bakaði fyrir sex ára afmæli dótturinnar voru þessar kökur þær sem slógu einna mest í gegn. Þetta er nefnilega ekki ís – þetta eru bollakökur bakaðar í brauðformi. Þvílík snilld! Það er auðvitað hægt að baka…

Partípopp par exelans

Veitingar í barnaafmælum þurfa ekki að vera flóknar. Maður þarf ekki að standa sveittur í eldhúsinu yfir stórfenglegum, þriggja hæða háum súkkulaðitertum sem eru svo ekki borðaðar. Einfaldleikinn er stundum bestur og finnst mér skipta mestu í barnaafmælum að hafa…

Nammipítsa sem allir krakkar elska

Flestir krakkar elska pítsu. Þið getið því ímyndað ykkur stóru augun sem voru rekin upp þegar ég bar á borð þessa nammipítsu í barnaafmæli. Stutta sagan er sú að þessi pítsa kláraðist á núll einni enda einstaklega gómsæt þó ég…

Ofurgómsætir kappakstursbílar

Gotteríin gerast ekki mikið einfaldari og eins og með svo margt í þessum mánuði geta krakkarnir tekið virkan þátt í að undirbúa afmælisveitingarnar sínar. Þessir bílar eru gott dæmi um það og er hægt að eiga fallega fjölskyldustund við það…

Girnilegir grísir

Mig langaði að búa til einhverjar smákökufígúrúr fyrir þennan mánuð og var búin að reyna ýmislegt áður en ég rambaði á þessa yndislegu, sætu, girnilegu og gómsætu grísi. Ég meina, getið þið staðist þessar dúllur? Ég hélt ekki…

Sætar sykurpúðakanínur

Þegar ég held barnaafmæli þá baka ég alltaf alltof, alltof, alltof mikið – einfaldlega út af því að mér finnst það svo gaman! Sama sagan var núna í janúar þegar frumburður minn fagnaði þeim merkilega áfanga að verða sex ára….

Klikkaðir kökuhamborgarar

Þá er stóri barnaafmælismánuðurinn runninn upp og ég get sagt ykkur það að ég hafi aldrei skemmt mér betur við að finna upp nýjar og spennandi veitingar í barnaafmæli. Ég held barasta að ég verði að hafa svona mánuð einhvern…