Unaðsleg ostakaka með piparkökum

Auðvitað þurfti ég að blanda saman mínum yndislega rjómaosti við ljúffengar piparkökur og búa til eitt stykki unaðslega ostaköku. Hélduð þið nokkuð að ég myndi gleyma því? Hér þarf nánast engin orð nema: Til hamingju með að vera búin að…

Samlokukökur fullar af piparkökubragði og rjómaosti

Jæja, þá er komið að fyrstu uppskriftinni á milli jóla og nýárs. Ég vona svo innilega að þið hafið fundið eitthvað sem þið hafið getað bakað á aðventunni og að það hafi glatt ykkur og ykkar nánustu. Ég geri ráð…

Piparkökukaka með hvít súkkulaði búðingi

Loksins, loksins, loksins er Þorláksmessa runnin upp – einn af mínum uppáhaldsdögum á árinu! Þessi dagur er algjörlega heilagur fyrir mér og vil ég vera búin að öllu jólastússi til að geta notið þess að skreyta í rólegheitum og eyða…

Geggjuð kaka fyllt með Ballerina-piparkökum

Úff. Ég veit ekki alveg hvort ég finni réttu orðin til að lýsa þessum unaði. Elskaður piparkökur? Elskarðu Ballerina-kex? Elskarðu tryllt krem? Nú, þá er þetta kakan fyrir þig! Kakan sjálf er innblásin af piparkökum en ég ákvað að fylla…

Óáfengt piparköku-tíramísú

Já, ég veit, ég veit. Tíramísú er yfirleitt áfengur eftirréttur en þar sem það er sjálfur jólamánuðurinn desember og ég mjög á móti að hafa áfengi á boðstólnum um jólin þá ákvað ég að sleppa búsinu í þetta sinn. Ekki…

Trylltar bollakökur með fullt af piparkökum

Ég eeeelska að baka bollakökur. Það er svo endalaust gaman að leika sér með mismunandi bragð, krem, fyllingu og skraut. Ég get alveg gleymt mér með kökusprautuna á lofti öll útötuð í ætu glimmeri en það er alveg þess virði….

Lakkríspiparkökur með lakkrísglassúr

Lakkrís, lakkrís, lakkrís. Vertu sæll, kæri vinur! Eins og þið sáuð kannski í lakkrísþemanu fyrir stuttu þá elska ég lakkrís og því fannst mér tilvalið að samtvinna mínar tvær stærstu ástríður á aðventunni – lakkrís og piparkökur. Þessar eru alveg…

Stórkostlegar piparkökuvöfflur

Ef ég gæti fundið persónuna sem fann upp á piparkökum myndi ég smella einum rennblautum koss á þá manneskju. Piparkökur fela nefnilega í sér endalausa möguleika í bakstri og krydduðu kökurnar gera nánast hvað sem er stórkostlegt. Eins og þessar…

Piparkökurnar hennar mömmu

Loksins, loksins er desembermánuður kominn! Ég er búin að hlakka svo til að deila með ykkur uppskriftunum mínum fyrir jólamánuðinn því þemað er piparkökur og ég eeeelska piparkökur! Allar uppskriftirnar í desember eru innblásnar af þessum krydduðu kökum sem mér…