Piparmyntukleinuhringir

Það er svo ofboðslega langt síðan ég bakaði kleinuhringi þannig að ég varð bara að henda í eina með unaðslegri piparmyntu. Ég vona svo innilega að þeir sem eiga kleinuhringjamót nýti sér þessa uppskrift því hún er algjört æði! Svo…

Kleinuhringir með Oreo og hnetusmjöri

Mér finnst svo ofboðslega gaman að baka kleinuhringi og þar sem ég er þeirrar skoðunar að allt verði betra með hnetusmjöri þá ákvað ég að skella í ljúffenga kleinuhringi með nýja Oreo-inu með hnetusmjöri. Og auðvitað er hnetusmjör í glassúrnum…

Snickers-kleinuhringjakaka

Nei þetta er sko ekki grín! Ég bakaði í alvöru kleinuhringjaköku! Hugmyndin kviknaði þegar haft var samband við mig frá kökublaði Vikunnar og ég beðin um að deila uppskrift. Þá fór keppnismanneskjan í mér á fullt og ætlaði ég sko…

Geggjaðir banana- og lakkrískleinuhringir

Ég sé svo sannarlega ekki eftir því að hafa prófað að blanda saman lakkrís og banönum en útkoman var hreint út sagt æðisleg. Þið sjáið bara á myndunum hvað þetta er djúsí blanda! Ég mæli með því að þeir sem…

Sturlaðir kleinuhringir

Það virðast allir keppast um að borða kleinuhringi þessa dagana en nú vil ég segja við ykkur: Haldið ykkur heima inni í hlýjunni, byrgið ykkur upp af Mars-i og bakið þessa hringi. Þeir eru svakalegir! Þessir eru ofboðslega bragðmiklir og…

Jarðarberjakleinuhringir

Fyrir sirka þremur árum fór ég inn á eBay og datt einhverra hluta vegna niður á bökunarform fyrir kleinuhringi. Þá hafði ég aldrei heyrt um að kleinuhringir væru bakaðir í ofni – hélt að þeir væru bara steiktir upp úr…