Ég heiti Lilja Katrín Gunnarsdóttir. Ég elska að baka.

Bakstur er mín hugleiðsla og ég veit fátt meira róandi en að hanga inni í eldhúsi tímunum saman – hvort sem það er til að búa til hlaup, skreyta kreisí kökur eða prófa mig áfram með þúsund og eina uppskrift að smjörkremi.

Sjá allar uppskriftir

Dýfðu þér í uppskriftahimnaríki

Hér er hægt að slefa sig í gegnum allar uppskriftir á Blaka. Nú, eða velja þann flokk sem kitlar bragðlaukana mest, og þjóta svo rakleiðis inn í eldhús.