Fallegasta páskakaka ársins 2017 #mínskoðun

Ég er í svo miklu skreytingarstuði þessa dagana að þessi páskakaka varð bara að verða að veruleika. Ég er búin að velta henni fyrir mér fram og til baka, fá innblástur af internetinu, skoða kökuskraut í búðum marga daga í…

Kynlausa fermingartertan

Ég verð að byrja á að afsaka uppskriftarleysi síðustu daga. En það er góð ástæða fyrir því, þar sem ég er nú að vinna að bökunarbókinni minni og lítill tími fyrir neitt aukalega. Því miður. En ég fékk skemmtilega bón…

Ofureinfaldar hnetusmjörskaramellur

Við erum að tala um 3 hráefni! ÞRJÚ! Og nánast það eina sem maður þarf að gera er bara að kveikja á örbylgjuofninum. Gæti þetta verið mikið einfaldara? Ég ætla samt að vara ykkur við einu. Ef þið fílið ekki…

Krakkakökur með hvítu súkkulaði og Smarties

Jæja, hér kemur ein týpa sem dóttir mín, sem er 6 ára, hannaði alveg sjálf. Hún var ekki í nokkrum vafa með hvaða gúmmulaði hún vildi hafa í sínum smákökum – nefnilega hvítt súkkulaði og Smarties. Og út af því…

Þrefaldar súkkulaðibitakökur

Eitt af því sem ég bakaði alltaf fyrir jólin með móður minni þegar ég var yngri voru súkkulaðibitakökur. Einstaklega einfaldar kökur sem standa alltaf fyrir sínu en uppskriftina að þeim má finna hér. Fyrir þessi jól ákvað ég að poppa…

Einfalt og barnvænt Hrekkjavöku gotterí

Nú er Hrekkjavakan á næsta leiti og margir sem ég þekki sem halda upp á þá hátíð. Vinkona mín ein sendi mér skilaboð í gær og bað vinsamlegast um hjálp við veitingar í Hrekkjavökuteiti sem hún stendur fyrir. Ég tók…

Piparmyntubrúnka með hvítsúkkulaði kremi

Ágúst. Skrýtinn mánuður. Verður heitt, verður kalt? Rignir allan mánuðinn? Næ ég að nýta hengirúmið í garðinum áður en það fýkur út í veður og vind? Þannig að ég var ekki viss hvað ég ætti að bjóða uppá í ágúst….

Sítrónustykki sem bráðna í munni

Ef það er eitthvað sem passar vel við rjómaost þá er það hvítt súkkulaði og sítróna. Og því bjó ég til geggjuð ostakökustykki með þessu tvennu. Ég á ekki nógu sterk orð til að lýsa því hvað þessi stykki eru…

Söguleg súkkulaðikaka með Tia Maria

Eins og margar ungar og óharðnaðar stúlkur flutti ég til Spánar eitt sumarið til að læra spænsku. Ég flutti til borgarinnar Granada á Suður-Spáni og dvaldi þar í tvo mánuði áður en ég fór í heljarinnar Evrópureisu en þessir tveir…

Eftirréttur með tvöföldum skammti af Oreo

Hér er á ferð ein af mínum farsælustu tilraunum í eldhúsinu en þessi eftirréttur er kominn á topp 3 listann minn yfir bestu eftirrétti Blaka. Ég náttúrulega elska Oreo út af lífinu og er nóg af því í þessum eftirrétt…

Unaðslegir sykurpúða- og lakkrísbitar

Þessir litlu, sætu, ómótstæðilegu molar eru byggðir á vinsæla eftirréttinum Rocky Road en í honum þarf absalút að vera súkkulaði og sykurpúðar. Annars vantar allt Rocky og allt Road. Ég ákvað að setja Rocky Road í smá sparibúning og henda…

Kanilkökur með hvítu súkkulaði

Aftur býð ég upp á smákökur í þessum mánuði, einfaldlega út af því að það er svo gaman að baka smákökur og svo hentugt að eiga nokkrar í dunki þegar gesti ber óvænt að garði. Og þar sem ég er…

Bestu bollakökur í heimi

Já, ég veit að þessi fullyrðing hljómar frekar brött. Bestu bollakökur í heimi – getur það verið? Jú, ég hef borðað minn skammt, og annarra manna skammta, af bollakökum í gegnum tíðina og ég get fullyrt að þessar bollakökur eru…

Æðisgengnar múffur með glassúr

Mjög oft grípur þörfin að baka mig þegar ég á síst von á og með aðeins grunnhráefni í skápunum, eins og egg, hveiti og sykur, leita ég að einhverju sniðugu til að krydda kökurnar með. Þessi þörf greip mig um…

Ostakaka með hvítu súkkulaði

Ég er ofboðslega svag fyrir ostakökum og þó ég segi sjálf frá þá er ég massa góð að búa þær til. Hér kemur ein úr kollinum mínum sem þarf ekki einu sinni að baka – hve dásamlegt er það!? Í…