Unaðslegar og dúnmjúkar krækiberjamúffur

Eins og ég sagði ykkur frá um daginn, þá fór ég í berjamó ekki fyrir svo löngu síðan þar sem týnd voru krækiber. Og nóg af þeim! Ég hef því verið dugleg að láta hugann reika um hvernig ég geti…

Súper dúllulegar páskakökur

Það sem mér finnst langskemmtilegast við bakstur er að það er allt hægt – eins og til dæmis að búa til svona súper sætar páskakökur sem minna helst á gulrótarbeð. Páskakanínan þarf jú eitthvað að borða, ekki satt? Þessar kökur…

Ostakaka sem stelur senunni

Ó, ostakaka – við hittumst aftur. Mér finnst orðið alltof langt síðan ég hlóð í eina dásamlega ostaköku en þeir sem lesa bloggið vita að ég er mjög svag fyrir rjómaosti. Skiljanlega, rjómaostur er gjöf Guðanna! En þessi ostakaka er…

Dúnmjúkar kaffipönnukökur

Loksins er hann runninn upp – afmælismánuðurinn minn! Ég er búin að bíða eftir honum í heilt ár og get ekki beðið eftir að verða aðeins eldri. Ég ákvað að hafa þemað í afmælismánuðinum mínum kaffi því ég elska svart…

Ostakaka með karamellusósu og möndlukurli

Ókei, ég veit að ég er alltaf að segja þetta en þessi kaka er ein sú besta sem ég hef bakað! Og ástæðan fyrir því að ég er alltaf að segja þetta er að ég er alltaf að toppa mig…

Bjórvöfflur með viskírjóma og pekanhnetum

Já, þetta er alveg jafn dásamlegt og það hljómar! Þessar vöfflur eru algjör eðall um helgar ef maður er pínulítið ryðgaður eftir aðeins of skemmtilegt kvöld kvöldið áður. Ég notaði dökkan bjór, stout, í þessar og mér finnst það algjört…

Bollakökur með karamellubúðing og karamellukremi

Ég elska að koma fólki á óvart og því finnst mér rosalega skemmtilegt að baka bollakökur með einhverju földu í miðjunni. Ég prófaði mig áfram með karamellubúðing sem heppnaðist svona rosalega vel þannig að ég ákvað að hlaða í karamellubollakökur…

Öðruvísi nammikaka

Jæja, þá er komið á síðustu uppskriftinni í þessum æðislega mánuði sem mér persónulega finnst sá skemmtilegasti á Blaka hingað til! Hverju afmæli fylgir afmæliskaka sem oftar en ekki er alsett nammi. En í þetta sinn hugsaði ég: Af hverju…

Bollakökur í brauðformi

Af öllu sem ég bakaði fyrir sex ára afmæli dótturinnar voru þessar kökur þær sem slógu einna mest í gegn. Þetta er nefnilega ekki ís – þetta eru bollakökur bakaðar í brauðformi. Þvílík snilld! Það er auðvitað hægt að baka…

Girnilegir grísir

Mig langaði að búa til einhverjar smákökufígúrúr fyrir þennan mánuð og var búin að reyna ýmislegt áður en ég rambaði á þessa yndislegu, sætu, girnilegu og gómsætu grísi. Ég meina, getið þið staðist þessar dúllur? Ég hélt ekki…

Klikkaðir kökuhamborgarar

Þá er stóri barnaafmælismánuðurinn runninn upp og ég get sagt ykkur það að ég hafi aldrei skemmt mér betur við að finna upp nýjar og spennandi veitingar í barnaafmæli. Ég held barasta að ég verði að hafa svona mánuð einhvern…

Kleinuhringir með Oreo og hnetusmjöri

Mér finnst svo ofboðslega gaman að baka kleinuhringi og þar sem ég er þeirrar skoðunar að allt verði betra með hnetusmjöri þá ákvað ég að skella í ljúffenga kleinuhringi með nýja Oreo-inu með hnetusmjöri. Og auðvitað er hnetusmjör í glassúrnum…

Heilhveitivöfflur með karamellueplum

Kornax bað mig um að töfra fram heilhveitivöfflur í hollari kantinum þar sem janúar er heilhveitimánuður hjá fyrirtækinu. Ég tók þeirri áskorun þó það væri ekki alveg í mínum anda að sleppa sykrinum en hér er afraksturinn. Og þið verðið…

Ómótstæðilegar Oreo-bollakökur

Þetta nýja Golden Oreo er búið að gera mér það svo erfitt að losna við meðgöngukílóin að það er ekki nálægt því að vera fyndið. Það er sem sagt gott. Mjög gott þetta nýja Oreo. Og það er hættulegt að…

Samlokukökur fullar af piparkökubragði og rjómaosti

Jæja, þá er komið að fyrstu uppskriftinni á milli jóla og nýárs. Ég vona svo innilega að þið hafið fundið eitthvað sem þið hafið getað bakað á aðventunni og að það hafi glatt ykkur og ykkar nánustu. Ég geri ráð…

Stórkostlegar piparkökuvöfflur

Ef ég gæti fundið persónuna sem fann upp á piparkökum myndi ég smella einum rennblautum koss á þá manneskju. Piparkökur fela nefnilega í sér endalausa möguleika í bakstri og krydduðu kökurnar gera nánast hvað sem er stórkostlegt. Eins og þessar…