Dumle-súkkulaðikaka á tvo vegu

Nú nálgast Valentínusardagurinn óðfluga og þar sem ég fann þessi sætu, hjartalaga form í Tiger um daginn ákvað ég að hlaða í eina ómótstæðilega og sóðalega góða uppskrift. Við erum að tala um Dumle-súkkulaðiköku á tvo vegu sem á eftir…

Heit súkkulaðikaka með Oreo-fyllingu

Það er við hæfi að enda mánuðinn á svo góðri köku að maður getur ekki annað en slegið í gegn þegar að gesti ber að garði. En það er líka allt í lagi að hræra í hana, til dæmis á…

Oreo-brúnka með karamellusósu og kartöflustráum

Ef þið þurfið að baka eina brúnku það sem eftir er af ævinni þá mæli ég með að það verði þessi. Ég veit hvað þið eruð að hugsa: Kartöflustrá og súkkulaði. Fer það saman? Stutta svarið er: Já! Aðeins lengra…

Ekta Oreo-afmæliskaka

Stundum er einfaldleikinn einfaldlega bestur og það á svo sannarlega við í þessari uppskrift. Kökurnar gerast ekki mikið einfaldari en þessi en það er hins vegar enginn afsláttur gefinn af bragðinu sem er algjörlega stórkostlegt. Og þetta er ekta afmæliskaka…

Rosaleg Oreo-ostakaka með karamellu

Þegar ég ákvað að ég ætlaði að vera með Oreo-þema í janúar þá var það fyrsta sem ég vissi að ég þyrfti abasalút að gera væri einhver rosaleg, tryllt ostakaka. Eftir nokkrar tilraunir datt ég niður á eina mögnuðustu ostaköku…

Unaðsleg ostakaka með piparkökum

Auðvitað þurfti ég að blanda saman mínum yndislega rjómaosti við ljúffengar piparkökur og búa til eitt stykki unaðslega ostaköku. Hélduð þið nokkuð að ég myndi gleyma því? Hér þarf nánast engin orð nema: Til hamingju með að vera búin að…

Piparkökukaka með hvít súkkulaði búðingi

Loksins, loksins, loksins er Þorláksmessa runnin upp – einn af mínum uppáhaldsdögum á árinu! Þessi dagur er algjörlega heilagur fyrir mér og vil ég vera búin að öllu jólastússi til að geta notið þess að skreyta í rólegheitum og eyða…

Geggjuð kaka fyllt með Ballerina-piparkökum

Úff. Ég veit ekki alveg hvort ég finni réttu orðin til að lýsa þessum unaði. Elskaður piparkökur? Elskarðu Ballerina-kex? Elskarðu tryllt krem? Nú, þá er þetta kakan fyrir þig! Kakan sjálf er innblásin af piparkökum en ég ákvað að fylla…

Snickers-kleinuhringjakaka

Nei þetta er sko ekki grín! Ég bakaði í alvöru kleinuhringjaköku! Hugmyndin kviknaði þegar haft var samband við mig frá kökublaði Vikunnar og ég beðin um að deila uppskrift. Þá fór keppnismanneskjan í mér á fullt og ætlaði ég sko…

Marens með Snickers og súkkulaðirjóma

Auðvitað varð að vera marens líka. Ég meina marens með Snickers – verður það eitthvað betra?! Nei, held ekki. Og til að gera þennan marens aðeins dýrðlegri en hann er í einfaldleika sínum þá bætti ég við súkkulaðirjóma til að…

Snickers-súkkulaðikaka með karamellusósu

Núna er Snickers-mánuðurinn alveg að verða búinn en það er alveg ljóst að ég verð einhvern tímann aftur að hlaða í Snickers-þema því það er svo margt sem mig langar til að prófa að gera úr þessu lostæti. Hér kemur…

Rosaleg Rice Krispies-kaka með fullt af Snickers

Ég elska, elska, elska að prófa eitthvað nýtt. Og ég elska, elska, elska allar kökur með Rice Krispies. Því lá það beinast við að leika sér aðeins með Snickers og Rice Krispies og sjá hvort eitthvað vit væri í þeirri…

Litlar, sætar og sjúklega góðar Snickers-ostakökur

Rjómaostur – we meet again. Ég hef eitthvað verið að spara rjómaostinn uppá síðkastið og biðst ég formlega afsökunar á því. Ég bara skil ekkert í mér því í mínum huga er rjómaostur eitt af undrum veraldar. Sérstaklega þegar maður…

Ofureinföld og gómsæt Snickers-eplakaka

Þessi Snickers-eplakaka er algjört æði, þó ég segi sjálf frá. Og þó þú kunnir ekkert að baka – og ég meina EKKERT – þá geturðu búið til þessa köku og heimilisfólkið á eftir að dýrka þig! Þessi kláraðist á núll…

Karamellukaka með lakkrísglassúr

Það kom sko engin önnur kaka til greina til að loka þessum lakkrísmánuði en þessi. Ég á ekki til orð til að lýsa því hve sjúkleg hún er. Í uppskriftinni, sem er ofureinföld svo því sé haldið til haga, er…