Hnetusmjörs- og súkkulaðisprengja

Jæja, þá er Paleo mánuðurinn loksins búinn! Mér fannst í raun ekkert sérstaklega erfitt að borða Paleo en það var mjög, mjög, mjög erfitt að neita sér um kökur og kruðerí. Ég þurfti að baka eitthvað sem innihélt sykur og…

Fáránlega einföld kaffieplakaka

Uppskriftinni minni að Snickers-eplaköku er búið að deila rúmlega 4000 sinnum og er ég ævinlega þakklát fyrir það. En út af því að hún er svo ofboðslega vinsæl ákvað ég að taka smá snúning á þeirri uppskrift, breyta henni aðeins…

Kaffikakan sem allir elska

Þessi kaka, jahérna hér! Hún er rosaleg! Og stútfull af yndislegu kaffi! En þrátt fyrir að hún sé stútfull af kaffi þá komst ég að raun um það um daginn þegar ég bauð upp á hana í fjölskylduboði að allir…

Dúnmjúkar kaffipönnukökur

Loksins er hann runninn upp – afmælismánuðurinn minn! Ég er búin að bíða eftir honum í heilt ár og get ekki beðið eftir að verða aðeins eldri. Ég ákvað að hafa þemað í afmælismánuðinum mínum kaffi því ég elska svart…

Hin fullkomna vatnsdeigsbolla

Bolludagurinn er á mánudag og eflaust margir sem hyggja á bakstur á morgun til að undirbúa sig fyrir þann æðislega dag. Ég er ofboðslega lítið fyrir gerbollur, eiginlega bara ekki neitt, en vatnsdeigsbollur get ég borðað eintómar í tonnavís! Það…

Óáfengt piparköku-tíramísú

Já, ég veit, ég veit. Tíramísú er yfirleitt áfengur eftirréttur en þar sem það er sjálfur jólamánuðurinn desember og ég mjög á móti að hafa áfengi á boðstólnum um jólin þá ákvað ég að sleppa búsinu í þetta sinn. Ekki…

Hindberjabrúnka

Jæja, nú er búið að vanta næstum því allt súkkulaði í þennan mánuð og við ætlum að bæta úr því með þessum unaðslegu brúnkum! Að þessu sinni ætlum við að vinna aðeins með hindber sem bjóða upp á þennan yndislega…

Æðisgengnar múffur með glassúr

Mjög oft grípur þörfin að baka mig þegar ég á síst von á og með aðeins grunnhráefni í skápunum, eins og egg, hveiti og sykur, leita ég að einhverju sniðugu til að krydda kökurnar með. Þessi þörf greip mig um…

Kaffi- og pekanhnetumúffur

Ég er ein af þeim sem trúir því að múffa verði að vera svo góð að hún nánast bráðni uppí þér til að réttlæta það að það sé ekkert krem á henni. Því krem er náttúrulega guðs gjöf – það…

Piparkökubollakökur

Ég elska piparkökur ofboðslega mikið. Ég get maulað á þeim daginn inn og daginn út og fæ aldrei leið. Því er ég mjög þakklát fyrir að maður getur bara keypt piparkökur um jólin. Svo fékk ég hugljómun um daginn. Af…