Heimagerðir sykurpúðar

Á dauða mínum átti ég von á en ég hélt að það væri ekki séns í helvíti að ég gæti búið til sykurpúða heima hjá mér – úr nokkrum einföldum hráefnum! En eldri dóttir mín eeeelskar sykurpúða nánast meira en…

Bananaostakaka sem kemur á óvart

Ég elska vanillubúðing. Og ég elska ostakökur. En hvað myndi gerast ef ég myndi blanda þessu tvennu saman? Jú, það gerðist nefnilega eitthvað stórkostlegt í eldhúsi Blöku. Þið bara verðið að prófa þessa ofureinföldu ostaköku! Og ef þið eruð enn…

Freyðivínskökur með hindberja- og freyðivínskremi

Ég er að fara að gifta mig í sumar og ég held að ég sé búin að finna hina einu, réttu brúðkaupsköku! Þessi er algjört dúndur og sómir sér vel á hvaða brúðkaupsborði sem er! Ég ákvað að baka þessa…

Vígalegar White Russian-bollakökur

Ég hef lengi, lengi, lengi verið mikill aðdáandi White Russian, sérstaklega út af myndinni The Big Lebowski sem ég dýrka út af lífinu. Ég á svo ótalmargar góðar minningar sem tengdar eru þessum kokteil að ég bara varð að breyta…

Söguleg súkkulaðikaka með Tia Maria

Eins og margar ungar og óharðnaðar stúlkur flutti ég til Spánar eitt sumarið til að læra spænsku. Ég flutti til borgarinnar Granada á Suður-Spáni og dvaldi þar í tvo mánuði áður en ég fór í heljarinnar Evrópureisu en þessir tveir…

Rosalegar viskí trufflur

Ég hef aldrei verið mikið fyrir viskí og alltaf fundist lyktin aðeins of yfirþyrmandi. Svo fyrir nokkrum árum, þegar ég nam leiklist í rússneskum skóla í Danmörku bað kennarinn minn mig um að fá mér nokkur viskískot því ég var…

Magnaðar múffur með Freyju-karamellum og eplum

Ég elska Freyju-karamellur. Og ég elska epli. Því ákvað ég að sameina þessar tvær ástir mínar í einni svakalegustu múffu sem ég hef á ævi minni bakað! Þessi uppskrift er svo skotheld að það hálfa væri nóg og þetta lostæti…

Trylltar bollakökur með fullt af piparkökum

Ég eeeelska að baka bollakökur. Það er svo endalaust gaman að leika sér með mismunandi bragð, krem, fyllingu og skraut. Ég get alveg gleymt mér með kökusprautuna á lofti öll útötuð í ætu glimmeri en það er alveg þess virði….

Snickers-kleinuhringjakaka

Nei þetta er sko ekki grín! Ég bakaði í alvöru kleinuhringjaköku! Hugmyndin kviknaði þegar haft var samband við mig frá kökublaði Vikunnar og ég beðin um að deila uppskrift. Þá fór keppnismanneskjan í mér á fullt og ætlaði ég sko…

Ofureinföld og gómsæt Snickers-eplakaka

Þessi Snickers-eplakaka er algjört æði, þó ég segi sjálf frá. Og þó þú kunnir ekkert að baka – og ég meina EKKERT – þá geturðu búið til þessa köku og heimilisfólkið á eftir að dýrka þig! Þessi kláraðist á núll…

Sænsk kladdkaka með lakkrís

Ég varð aðeins of æst þegar ég gerði kladdkökuna með Mars-i í síðasta mánuði þannig að ég hlóð í aðra kladdköku í þessum mánuði – nú með lakkrís. Ég held að ég verði barasta að búa til kladdköku í hverjum…

Ostakaka með óvæntu hráefni

Ókei, kannski pínulítið dramatísk fyrirsögn fyrir þessa köku. En það er sko sýrður rjómi í henni. Ég veit ekki með ykkur en ég hef aldrei bakað ostaköku með sýrðum rjóma. Og ég hef reyndar aldrei fyrr bakað ostaköku sem þurfti…

Berjabomba

Jæja elsku Blakarar, nú er ágústmánuður genginn í garð. Sem þýðir bara eitt: nýtt þema á blogginu! Það eru bestu fréttir sem ég hef heyrt í langan tíma því það þýðir að ég fæ að finna uppá alls kyns nýju…