Áttu enn eftir að ákveða hvað verður í eftirrétt um jólin? Ekki hafa áhyggjur því ég er búin að taka saman uppáhalds eftirréttina mína – og þeir eru allir ofureinfaldir! Allt frá ís til marengs, frá bollakökum til unaðslegrar ostaköku. Það ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi á þessum lista.

img_4502-1024x1024

Karamellu- og súkkulaðibollar úr himnaríki

snick-1018x1024

Litlar, sætar og sjúklega góðar Snickers-ostakökur

img_2507-1024x1024

Marens með Snickers og súkkulaðirjóma

img_3177-1024x1024

Rosaleg Oreo-ostakaka með karamellu

img_3930-1024x1024

Ómótstæðileg karamellukladdkaka

img_4663-1024x1024

Ómótstæðilegur kornfleksmarens með lakkrísrjóma og lakkríspoppi

img_5264-1024x1024

Freyðivínskökur með hindberja- og freyðivínskremi

img_9366-1024x1024

Ostakaka sem stelur senunni

image1-1024x1024

Sítrónubomba

img_3846-1024x1024

Ruglaður eftirréttur

img_2551-1024x1024

Óáfengt piparköku-tíramísú

img_4035-1024x1024

Súpereinföld karamellu- og bananabomba

img_5852

Langbesti eftirrétturinn

img_8021-1024x1024

Einfaldasti piparmyntuís í heimi

img_2524-1024x1024

Trylltar bollakökur með fullt af piparkökum

img_7247-1024x1024

Piparmyntubrúnka með hvítsúkkulaði kremi

Uppáhalds eftirréttirnir mínir

Umsagnir

Umsagnir