Brúnt smjör og pekanhnetur

Ég er svo mikill aðdáandi brúns smjörs að það er eiginlega vandræðalegt. Mér finnst svo spennandi að brúna smjör og verð pínu æst þegar ég sé það breyta um lit og karamellu- og hnetulyktin fyllir vitin. Því eru þessar kökur … Halda áfram að lesa: Brúnt smjör og pekanhnetur