Poppklattar sem þarf ekki að baka

Þessir klattar eru sko ekkert aprílgabb. Þetta er algjörlega skotheld uppskrift og ofureinföld þannig að hún getur alls ekki klikkað! Þvílík byrjun á poppmánuðinum mikla! Ég notaði smá af Butterscotch-bitum í þennan unað en ef þið finnið þá ekki getið…

Karamellu- og Rice Krispies-nammibitar

Nú er runninn upp síðasti karamelludagurinn og persónulega væri ég til í að hafa alla mánuði karamellumánuði. En ég er náttúrulega ein af þeim sem getur borðað karamellusósu eintóma og skammast mín ekkert fyrir að viðurkenna það! Ókei, ég skammast…

Bollakökur með karamellubúðing og karamellukremi

Ég elska að koma fólki á óvart og því finnst mér rosalega skemmtilegt að baka bollakökur með einhverju földu í miðjunni. Ég prófaði mig áfram með karamellubúðing sem heppnaðist svona rosalega vel þannig að ég ákvað að hlaða í karamellubollakökur…

Sjúk karamelluostakaka með karamellupoppi

Það er víst ekkert leyndarmál að ég eeelska ostakökur. Og sem betur fer er ég búin að smita eldri dóttur mína af þessari ást og vitum við fátt betra en að sitja saman við eldhúsborðið og japla á góðri ostaköku…

Súkkulaðimarens með Freyju-karamellusósu

Ég kynntist nýju lostæti á dögunum sem heitir Súkkulaðibögglar frá Freyju. Við erum að tala um gamla góða Bugles-snakkið, húðað með súkkulaði. Hljómar skringilega, ég veit, en þetta er eitt allra besta nammi sem ég hef smakkað! Heilu pokarnir bara…

Fáránlega einföld karamellu- og bananabomba

Eftirréttirnir bara verða ekki einfaldari en þessi. Ég lofa! Og þeir verða heldur ekki mikið betri – það er að segja ef þú elskar karamellusósu, banana og rjóma. Þessi eftirrétur er tilvalinn í matarboðið því það er svo ofureinfalt að…

Magnaðar múffur með Freyju-karamellum og eplum

Ég elska Freyju-karamellur. Og ég elska epli. Því ákvað ég að sameina þessar tvær ástir mínar í einni svakalegustu múffu sem ég hef á ævi minni bakað! Þessi uppskrift er svo skotheld að það hálfa væri nóg og þetta lostæti…

Ómótstæðileg karamellukladdkaka

Ég hef áður boðið ykkur upp á mínar útgáfur af sænsku kladdkökunni og þær útgáfur getið þið skoðað hér og hér. Þær kladdkökur eru mjög ljúffengar en þessi kaka slær öll met! Til að gera hana enn klístraðri bætti ég…

Mottumars-bollakökur með saltkringlum og bjórkremi

Fyrst að ég get ekki safnað yfirvararskeggi ákvað ég að taka samt þátt í Mottumars með því að búa til sérstakar Mottumars-bollakökur. Og þar sem slagorð mánaðarins er: Ert þú að farast úr karlmennsku? lagði ég höfuðið í bleyti hvaða…

Súpereinföld og gómsæt karamellukaka

Kökurnar gerast ekki mikið einfaldari en þessar en þær gerast líka ekki mikið betri en þessi hér! Ég elska haframjölskökur eins og ég hef sagt hér áður og þessi færir þessa ást mína upp á næsta stig. Hver hefði trúað…

Rosalegar súkkulaðikökur með karamellu í miðjunni

Þó það séu ekki jól má alveg hlaða í nokkrar smákökur, en ekki hvaða smákökur sem er. Heldur þessar smákökur! Þessar smákökur eru svo góðar að ég trúði því varla að mínar tvær, venjulegu, mennsku hendur hefðu búið þær til….

Einföldustu karamellur í heimi

Jæja, þá er mars hafinn sem þýðir bara eitt – fullt af djúsí og dásamlegum karamelluuppskriftum á Blaka! Ég er búin að leika mér endalaust með karamellur uppá síðkastið, þá sérstaklega Freyju-karamellur sem eru mínar allra uppáhalds karamellur og hafa…

Öðruvísi nammikaka

Jæja, þá er komið á síðustu uppskriftinni í þessum æðislega mánuði sem mér persónulega finnst sá skemmtilegasti á Blaka hingað til! Hverju afmæli fylgir afmæliskaka sem oftar en ekki er alsett nammi. En í þetta sinn hugsaði ég: Af hverju…

Æðislegar broskallakökur

Hér erum við að tala um svo ofureinfaldar kræsingar sem hægt er að gera langt fram í tímann. Og já, þetta er líka alveg dísætt og dásamlega gott. Þetta eru nefnilega broskallakökur og sem fyrr getur öll fjölskyldan tekið þátt…

Litlar og sætar afmæliskökur

Rosalegt kökupinnaæði reið yfir landann og heiminn allan fyrir nokkrum misserum en ég hef enn þá svolítið gaman að þessari kökuleið. Ég lét hugann reika því mig langaði að bjóða upp á einhvers konar kökupinna í þessum mánuði og datt…

Bollakökur í brauðformi

Af öllu sem ég bakaði fyrir sex ára afmæli dótturinnar voru þessar kökur þær sem slógu einna mest í gegn. Þetta er nefnilega ekki ís – þetta eru bollakökur bakaðar í brauðformi. Þvílík snilld! Það er auðvitað hægt að baka…