Toblerone-smákökur

Ég er nýlega komin heim frá Taílandi sem var án efa ferð lífs míns. Þriggja mánaða ævintýri. Hjá mér vaknar alltaf mikil fortíðarþrá á flugvellinum og ég get barasta ekki sleppt því að kaupa mér nammi í fríhöfninni – þó…

Brúnað smjör og Butterscotch

Nú hljóma ég svolítið mikið eins og biluð plata þannig að ég segi bara sorrí með mig fyrirfram. Ég var að rölta í Hagkaupum í vikunni og rak augun í risastóran poka frá Hershey’s af einhverju sem ég hafði ekki…

Kökur og krem

Ég elska að finna eitthvað nýtt í stórmörkuðum sem vekur upp löngunina til að baka. Það gerðist í Kosti í vikunni þegar ég keypti svolítið sem ég geri aldrei – tilbúið krem. En þetta tilbúna krem öskraði á mig. Hershey’s…

Bestu kanilsnúðar í heimi

Þegar ég var lítil var ég kölluð Kanos kanill. Ekki spyrja mig af hverju. En það gæti verið þess vegna sem ég hef leitast við að finna hinn fullkomna kanilsnúð í fjöldamörg ár og fyrir nokkrum misserum fann ég hann!…

Piparkökutrufflur

VARÚÐ! Ekki búa þessar trufflur til ef þið hatið rjómaost, piparkökur og hvítt súkkulaði! Það þarf nefnilega ekkert meira til að búa þessar til. Og þær eru svo ljúffengar – það er að segja ef maður elskar gúmmulaðið sem ég…

Rauð flauelisbrúnka með rjómaosti

  Mér finnst ofboðslega gaman að leyfa dóttur minni að hjálpa mér í eldhúsinu því henni finnst alveg einstaklega gaman að baka. Þessi kaka er mjög einföld og tilvalið að leyfa krökkunum að hjálpa. Dóttir mín reyndar lét sér ekki…

Rauð flaueliskaka með Oreo og súkkulaði

Ég geti ekki fyllilega lýst með orðum þeirri ringulreið sem skapaðist á mínum gamla vinnustað þegar ég mætti með þessa forlátu köku í vinnuna. Ég hef ekki séð svona hamslausa græðgi í augum fólks – nema þá kannski á tyllidögum…

Marmarabollakökur með jarðarberjakremi

Gamla góða marmarakakan klikkar aldrei. En það eina sem hefur vantað á hana að mínu mati er smjörkrem. Þykkt og djúsí krem sem bráðnar í munni. Þess vegna kynni ég marmarabollakökur með smjörkremi!

Eldrauðar bollakökur með Lindt-trufflu

Ég er úr Breiðholtinu og yfirleitt ekki með mjög fágaðan smekk. Þess vegna er ég frekar ódýr í reksti. Nema þegar kemur að súkkulaði. Ég elska nefnilega fátt meira í þessum heimi en að háma í mig trufflur frá Lindt…

Hátíðarbörkur

Hver hefur ekki lent í því að vita ekkert hvað þeir eiga að gefa ástvinum og ættingjum í jólagjöf? Því ekki barasta að búa til súkkulaði handa þeim sem er svo ofur einfalt? Hér fyrir neðan er uppskrift að hátíðarberki…

Piparkökubollakökur

Ég elska piparkökur ofboðslega mikið. Ég get maulað á þeim daginn inn og daginn út og fæ aldrei leið. Því er ég mjög þakklát fyrir að maður getur bara keypt piparkökur um jólin. Svo fékk ég hugljómun um daginn. Af…

Súkkulaðibitakökur

Hér kemur ein gömul og góð sem móðir mín bakaði alltaf fyrir jólin. Hún sleppti hins vegar alltaf öllu óþarfa skrauti – eins og Smarties og nammi. Ég er mikil skrautkona og því skreyti ég nánast allar mínar kökur með…

Daim- og Rice Krispies-kökur

Ef ég ætti að velja eitt orð til að lýsa þessum smákökum þá væri það: Stökkar. Maður fær aldrei leið á að búa til hefðbundnar Rice Krispies-kökur. Þið vitið, einkennismerki góðs barnaafmælis. Kökur sem eru svo guðdómlega klístraðar að það…

Kit Kat-kökur

Mér finnst algjör óþarfi að finna einhver dásamleg lýsingarorð fyrir smákökur sem innihalda Kit Kat. Eruð þið ekki sammála? Maður fær einfaldlega ekki leið á Kit Kat og ekki á þessum kökum heldur.

Maltesers- og poppkökur

Ég er algjör poppfíkill. Því ákvað ég að prófa hvernig væri að baka með poppi. En það var ekki nóg að hafa bara popp. Ó nei, ég þurfti eitthvað aðeins meira kikk. Maltesers varð fyrir valinu sem súkkulaðiviðbót í kökurnar….

Lakkrís- og möndlukökur

Sko, þessar kökur eru frekar góðar. Kannski er það bara út af því að ég elska lakkrís. Hver veit? En út af því að lakkrísinn er frekar saltur og möndludroparnir sætir þá bragðast þessar kökur svolítið eins og lakkrísmarsipan. Hljómar…