Dínamískar hafrakökur með eplum og kirsuberjakremi

Það eru aaalveg að koma jól sem þýðir að ég hef milljón afsakanir fyrir því að hanga mjög mikið í eldhúsinu og föndra smákökur og konfekt. Ég hef aldrei bakað smákökur með eplum í þannig að ég ákvað að grípa…

Einföldustu karamellur í heimi

Jæja, þá er mars hafinn sem þýðir bara eitt – fullt af djúsí og dásamlegum karamelluuppskriftum á Blaka! Ég er búin að leika mér endalaust með karamellur uppá síðkastið, þá sérstaklega Freyju-karamellur sem eru mínar allra uppáhalds karamellur og hafa…

Samlokukökur fullar af piparkökubragði og rjómaosti

Jæja, þá er komið að fyrstu uppskriftinni á milli jóla og nýárs. Ég vona svo innilega að þið hafið fundið eitthvað sem þið hafið getað bakað á aðventunni og að það hafi glatt ykkur og ykkar nánustu. Ég geri ráð…

Piparkökukaka með hvít súkkulaði búðingi

Loksins, loksins, loksins er Þorláksmessa runnin upp – einn af mínum uppáhaldsdögum á árinu! Þessi dagur er algjörlega heilagur fyrir mér og vil ég vera búin að öllu jólastússi til að geta notið þess að skreyta í rólegheitum og eyða…

Geggjuð kaka fyllt með Ballerina-piparkökum

Úff. Ég veit ekki alveg hvort ég finni réttu orðin til að lýsa þessum unaði. Elskaður piparkökur? Elskarðu Ballerina-kex? Elskarðu tryllt krem? Nú, þá er þetta kakan fyrir þig! Kakan sjálf er innblásin af piparkökum en ég ákvað að fylla…

Mömmukökurnar hennar mömmu

Það er langt síðan ég hef boðið upp á bónusuppskrift en ég bara stóðst ekki mátið núna enda korter í jól. Þetta eru mömmukökur og er uppskriftin að sjálfsögðu frá móður minni sem klikkar aldrei í bakstrinum! Ég bakaði þessar…

Trylltar bollakökur með fullt af piparkökum

Ég eeeelska að baka bollakökur. Það er svo endalaust gaman að leika sér með mismunandi bragð, krem, fyllingu og skraut. Ég get alveg gleymt mér með kökusprautuna á lofti öll útötuð í ætu glimmeri en það er alveg þess virði….

Lakkríspiparkökur með lakkrísglassúr

Lakkrís, lakkrís, lakkrís. Vertu sæll, kæri vinur! Eins og þið sáuð kannski í lakkrísþemanu fyrir stuttu þá elska ég lakkrís og því fannst mér tilvalið að samtvinna mínar tvær stærstu ástríður á aðventunni – lakkrís og piparkökur. Þessar eru alveg…

Stórkostlegar piparkökuvöfflur

Ef ég gæti fundið persónuna sem fann upp á piparkökum myndi ég smella einum rennblautum koss á þá manneskju. Piparkökur fela nefnilega í sér endalausa möguleika í bakstri og krydduðu kökurnar gera nánast hvað sem er stórkostlegt. Eins og þessar…

Piparkökurnar hennar mömmu

Loksins, loksins er desembermánuður kominn! Ég er búin að hlakka svo til að deila með ykkur uppskriftunum mínum fyrir jólamánuðinn því þemað er piparkökur og ég eeeelska piparkökur! Allar uppskriftirnar í desember eru innblásnar af þessum krydduðu kökum sem mér…

Ómótstæðileg lakkrís- og súkkulaðikaka

Þá er komið að því. Heill mánuður með lakkrísþema. Ég elska lakkrís meira en lífið sjálft og vildi bara gera gúmmulaði með alvöru lakkrísbragði. Sérstaklega eftir að ég gerði minn eigin lakkrís og hann var svo miklu meira gordjöss en…

Mars- og Malteserssprengja

Jæja krakkar. Það kom eiginlega ekkert annað til greina en að þessi sykurgúmmulaðiofurbomba myndi ljúka þessum ljúffenga septembermánuði. Ég veit ekki með ykkur en september er búinn að vera uppáhaldsmánuðurinn minn það sem af er árinu – og ekki bara…

Jarðarberjakleinuhringir

Fyrir sirka þremur árum fór ég inn á eBay og datt einhverra hluta vegna niður á bökunarform fyrir kleinuhringi. Þá hafði ég aldrei heyrt um að kleinuhringir væru bakaðir í ofni – hélt að þeir væru bara steiktir upp úr…

Sígildar Rice Krispies-kökur sem allir dýrka

Það er ein týpa af bakkelsi sem er alltaf á boðstólnum hjá mér þegar ég blæs til veislu og það eru Rice Krispies-kökur. Mér finnst þær algjörlega ómissandi enda ekkert eðlilegt hvernig börn og fullorðnir á öllum aldri geta gúffað…