Krækiberjaís sem hressir, bætir og kætir

Jæja, krakkar. Ég er ekki enn búin með öll krækiberin mín! Ég er samt að reyna eins og ég get að töfra fram dásamlegar krækiberjakræsingar í hverri viku en það er eins og það bætist alltaf við í dunkinn! En,…

Ofureinfaldar hnetusmjörskaramellur

Við erum að tala um 3 hráefni! ÞRJÚ! Og nánast það eina sem maður þarf að gera er bara að kveikja á örbylgjuofninum. Gæti þetta verið mikið einfaldara? Ég ætla samt að vara ykkur við einu. Ef þið fílið ekki…

Hnetusmjörs- og súkkulaðisprengja

Jæja, þá er Paleo mánuðurinn loksins búinn! Mér fannst í raun ekkert sérstaklega erfitt að borða Paleo en það var mjög, mjög, mjög erfitt að neita sér um kökur og kruðerí. Ég þurfti að baka eitthvað sem innihélt sykur og…

Einfaldasti piparmyntuís í heimi

Ég hef áður boðið ykkur upp á fáránlega einfaldan ís og nú geri ég það aftur – nema þessi er þúsund sinnum betri. Í þessari uppskrift nota ég sæta mjólk, eða sweetened condensed milk, en þeir sem kíkja á síðuna…

Langbesti eftirrétturinn

Enn og aftur hljóma ég eins og biluð plata en þessi eftirréttur, dömur mínar og herrar, er algjörlega óviðjafnanlegur. Við erum að tala um lag af kexi og smjöri, lag af sykurpúðaostaköku, lag af súkkulaðisósu, öll lögin endurtekin og síðan…

Truflaðar poppkaramellur

Jæja, sæt dósamjólk – We meet again! Ó, hve heitt ég elska þig mín kæra! Þessar karamellur eru svo fáránlega einfaldar og stór plús er að það þarf bara nokkur hráefni til að skella í þessar dásemdir. Enn og aftur…

Tryllt brúnka með sætu poppi og karamellukurli

Ég er rosalega hrifin af brúnkum, eða brownies eins og þær heita á ensku. Maður má alls ekki hræra deigið lengi og ég geri það alltaf í höndunum svo brúnkan verði vel blaut og djúsí í miðjunni. Ég bara stenst…

Karamellu- og Rice Krispies-nammibitar

Nú er runninn upp síðasti karamelludagurinn og persónulega væri ég til í að hafa alla mánuði karamellumánuði. En ég er náttúrulega ein af þeim sem getur borðað karamellusósu eintóma og skammast mín ekkert fyrir að viðurkenna það! Ókei, ég skammast…

Einföldustu karamellur í heimi

Jæja, þá er mars hafinn sem þýðir bara eitt – fullt af djúsí og dásamlegum karamelluuppskriftum á Blaka! Ég er búin að leika mér endalaust með karamellur uppá síðkastið, þá sérstaklega Freyju-karamellur sem eru mínar allra uppáhalds karamellur og hafa…

Einfaldasti ís í heimi

Gleðilegt nýtt ár kæru Blakarar og takk fyrir það gamla. Nú er hálft ár síðan Blaka opnaði, nokkrum dögum áður en ég átti mitt annað barn. Á þessum stutta tíma hafa viðtökurnar sem ég hef fengið verið í einu orði…

Unaðslegar Snickers-karamellur

Ég hef áður látið gamminn geysa um fudge, eða mjúkar konfektkaramellur, en ég er algjörlega sjúk í þetta lostæti. Þess vegna ákvað ég að skella í nokkrar Snickers-karamellur því þetta er svo einfaldur unaður en jafnframt mjög gómsætur. Svo er…

Fáránlega einfaldar karamellur

Ein af mínum bestu æskuminningum er þegar faðir minn tók sig til, um það bil einu sinni á tveggja ára fresti, og bjó til karamellur. Þetta var mikil viðhafnarstund og fylgdust við systurnar með karamellugerðinni með aðdáun. Pabbi þurfti nefnilega…

Truflaðar Mars-kúlur

Sumum finnst leiðinlegt að baka. Sumum finnst það erfitt og eiga í haturssamband við bakaraofninn sinn. Ég vil því kynna þetta fólk fyrir Mars-kúlunum mínum því jú, þær þarf ekki einu sinni að baka. Í þessari uppskrift eru bara fjögur…

Heimagerður lakkrís

Ókei, það er ekki lakkrísþema í þessum mánuði. Það er berjaþema. En ég varð bara svo spennt að búa til lakkrís eftir að ég rakst á uppskrift á vefrúntinum mínum. Og nú gætuð þið hugsað: Vá, það er örugglega massa…