Dúnmjúkt og sykurlaust möndlumjölsbrauð

Þið sem fylgist eitthvað með þessari síðu, tóku kannski eftir Paleo mánuðinum mínum þar sem ég bjó til alls kyns góðgæti sem innihélt ekkert hveiti, engan sykur og engar mjólkurvörur. Það reyndist mér, sykurfíklinum, afar erfitt en það var líka…

Hindberjabrúnka

Jæja, nú er búið að vanta næstum því allt súkkulaði í þennan mánuð og við ætlum að bæta úr því með þessum unaðslegu brúnkum! Að þessu sinni ætlum við að vinna aðeins með hindber sem bjóða upp á þennan yndislega…