Litlar brómberjaostakökur með grískri jógúrt

Ég hef staðið í þeirri trú að það sé ekki hægt að búa til ostaköku nema með fullt, fullt af rjómaosti og fullt, fullt af flórsykri. Eða, sem sagt ekki ostaköku sem er góð allavega. En mér finnst gaman að…

Alltof góður poppbúðingur

Ókei, ég veit hvað þið eruð að hugsa. Popp og búðingur – fer það virkilega vel saman? Ég heyri yfirlætið og vantrúna í hugsunum ykkar og ég er hér til að segja ykkur að þessi blanda er vissulega skrýtin en…

Eftirréttur með tvöföldum skammti af Oreo

Hér er á ferð ein af mínum farsælustu tilraunum í eldhúsinu en þessi eftirréttur er kominn á topp 3 listann minn yfir bestu eftirrétti Blaka. Ég náttúrulega elska Oreo út af lífinu og er nóg af því í þessum eftirrétt…

Piparkökukaka með hvít súkkulaði búðingi

Loksins, loksins, loksins er Þorláksmessa runnin upp – einn af mínum uppáhaldsdögum á árinu! Þessi dagur er algjörlega heilagur fyrir mér og vil ég vera búin að öllu jólastússi til að geta notið þess að skreyta í rólegheitum og eyða…

Snickers-kleinuhringjakaka

Nei þetta er sko ekki grín! Ég bakaði í alvöru kleinuhringjaköku! Hugmyndin kviknaði þegar haft var samband við mig frá kökublaði Vikunnar og ég beðin um að deila uppskrift. Þá fór keppnismanneskjan í mér á fullt og ætlaði ég sko…

Sjúk lakkríseplakaka

Þið þurftuð örugglega að lesa þennan titil tvisvar. Lakkrís og epli? Saman í köku? Getur það virkað? Stutta svarið er: Já! Langa svarið er: Þetta er ein albesta eplakaka sem ég hef nokkurn tímann bakað og mig dreymir hana í…

Bláberja- og súkkulaðidúllur

Ég elska þegar uppskriftir og kruðerí koma mér á óvart. Eitthvað sem ég hélt að yrði afleitt verður bara algjör draumur. Þessar smákökur eru gott dæmi um það og þess vegna kalla ég þær dúllur. Því þær eru svo sætar…

Bananabaka

Á mínu heimili er mikið talað um að ég hafi sérstaka unun af því að baka með bönunum. Ég fussa bara og sveia og segi að það sé ekki rétt…en kannski er eitthvað til í því. Það nefnilega gerist oft…

Toblerone-smákökur

Ég er nýlega komin heim frá Taílandi sem var án efa ferð lífs míns. Þriggja mánaða ævintýri. Hjá mér vaknar alltaf mikil fortíðarþrá á flugvellinum og ég get barasta ekki sleppt því að kaupa mér nammi í fríhöfninni – þó…

Kit Kat-kökur

Mér finnst algjör óþarfi að finna einhver dásamleg lýsingarorð fyrir smákökur sem innihalda Kit Kat. Eruð þið ekki sammála? Maður fær einfaldlega ekki leið á Kit Kat og ekki á þessum kökum heldur.

Lakkrís- og möndlukökur

Sko, þessar kökur eru frekar góðar. Kannski er það bara út af því að ég elska lakkrís. Hver veit? En út af því að lakkrísinn er frekar saltur og möndludroparnir sætir þá bragðast þessar kökur svolítið eins og lakkrísmarsipan. Hljómar…