Frozen afmæli fyrir tveggja ára snilling

Yngsta barnið á heimilinu, ofursnillingurinn Anna Alexía, varð tveggja ára í síðustu viku og auðvitað var blásið til mikillar veislu. Frozen afmæli par exelans! Hún Anna nefnilega elskar Frozen og þá sérstaklega snjókallinn Ólaf. Henni er nett sama um nöfnu…

Nammibitar sem bráðna í munni

Ég hef aðeins verið að vinna með butterscotch-bita – svona þegar þeir eru í boði í verslunum á Íslandi. Mér finnst það í raun mannréttindabrot að þessir bitar séu ekki alltaf til. Þeir eru bara það góðir! Og að blanda…

Súkkulaðipönnukökur með sykurpúðasósu

Þetta sykurpúðaþema er alveg að fara með mig! Það er alveg sama hvað ég baka – það er bara allt aðeins betra með sykurpúðum. Til dæmis þessar pönnukökur. Þær eru mjög góðar einar og sér en síðan ákvað ég að…

Rice Krispies- og sykurpúðabrjálæði

Ó, júlí! Hve gómsætur þú verður! Samstarfskona mín nefnilega stakk upp á sykurpúðaþema sem ég greip á lofti enda mikill aðdáandi sykurpúða eins og litlu krakkarnir. Mér finnst þetta eðal sumarþema þar sem mörgum finnst gaman að grilla sykurpúða eftir…

Karamellu- og Rice Krispies-nammibitar

Nú er runninn upp síðasti karamelludagurinn og persónulega væri ég til í að hafa alla mánuði karamellumánuði. En ég er náttúrulega ein af þeim sem getur borðað karamellusósu eintóma og skammast mín ekkert fyrir að viðurkenna það! Ókei, ég skammast…

Sætar sykurpúðakanínur

Þegar ég held barnaafmæli þá baka ég alltaf alltof, alltof, alltof mikið – einfaldlega út af því að mér finnst það svo gaman! Sama sagan var núna í janúar þegar frumburður minn fagnaði þeim merkilega áfanga að verða sex ára….

Unaðslegir Rice Krispies- og Oreo-molar

Það er lögmál hér á Blaka að það verður að gera ostakökur úr nánast hverju sem er. Eins er það eiginlega orðið lögmál að Rice Krispies er orðin mikil aðalpersóna hér á blogginu. Og ekki að ástæðulausu – það er…

Snickers-súkkulaðikaka með karamellusósu

Núna er Snickers-mánuðurinn alveg að verða búinn en það er alveg ljóst að ég verð einhvern tímann aftur að hlaða í Snickers-þema því það er svo margt sem mig langar til að prófa að gera úr þessu lostæti. Hér kemur…

Rosaleg Rice Krispies-kaka með fullt af Snickers

Ég elska, elska, elska að prófa eitthvað nýtt. Og ég elska, elska, elska allar kökur með Rice Krispies. Því lá það beinast við að leika sér aðeins með Snickers og Rice Krispies og sjá hvort eitthvað vit væri í þeirri…

Unaðslegir sykurpúða- og lakkrísbitar

Þessir litlu, sætu, ómótstæðilegu molar eru byggðir á vinsæla eftirréttinum Rocky Road en í honum þarf absalút að vera súkkulaði og sykurpúðar. Annars vantar allt Rocky og allt Road. Ég ákvað að setja Rocky Road í smá sparibúning og henda…

Syndsamlega góðar Mars-brúnkur

Brúnkur, eða brownies, eru alveg hrikalega góðar ef maður bakar þær rétt. Kostur við brúnkur er líka að maður þarf ekki að draga fram handþeytara eða hrærivél – maður á alltaf að hræra í þær með handaflinu einu saman. Galdurinn…