Hveitilaus krækiberjakaka

Ég átti afmæli um daginn (til hamingju ég!) og ákvað að skella í eina krækiberjaköku á afmælisdaginn þar sem ég var nýbúin í berjamó. Mál þróuðust þannig að þessi kaka varð hveitilaus. Ekki spyrja mig af hverju en ég var…

Heimsins bestu vöfflur

Það er eitt sem ég fæ ofboðslega oft löngun í og það eru vöfflur. Bara hefðbundnar, gamaldags vöfflur. Og helst með engu. Jebb, ég veit að ég er skrýtin en mér finnst vöfflur bestar með engu – enginn rjómi, engin…

Sætar Paleo-smákökur

Það hlaut að koma að því. Ég varð auðvitað að prófa að baka Paleo-smákökur. Gæti það verið gott? Ekkert smjör, ekkert hveiti, enginn sykur. Er hægt að gera smákökur án þess. Jú, jú, það er sko hægt. Og það er…

Dínamískt Paleo-Snickers

Út af því að ég er sólg­in í sæt­indi ákvað ég að búa til Paleo-út­gáfu af Snickers. Nú hugsa marg­ir, kannski ekki marg­ir en sum­ir: Það er ekk­ert mál því hetj­an í Snickers er salt­hnet­an. Mikið rétt. En salt­hnet­ur, sem…

Bollakökur í brauðformi

Af öllu sem ég bakaði fyrir sex ára afmæli dótturinnar voru þessar kökur þær sem slógu einna mest í gegn. Þetta er nefnilega ekki ís – þetta eru bollakökur bakaðar í brauðformi. Þvílík snilld! Það er auðvitað hægt að baka…

Heilhveitivöfflur með karamellueplum

Kornax bað mig um að töfra fram heilhveitivöfflur í hollari kantinum þar sem janúar er heilhveitimánuður hjá fyrirtækinu. Ég tók þeirri áskorun þó það væri ekki alveg í mínum anda að sleppa sykrinum en hér er afraksturinn. Og þið verðið…

Trylltar hinsegin bollakökur

Í dag verður Gleðigangan gengin sem er viss hápunktur á Hinsegin dögum sem hafa verið síðustu vikuna. Ég hef alltaf farið með dóttur mína sem er fimm ára í Gleðigönguna. Mig langar nefnilega að ala upp einstakling sem tekur fólki…

Þjóðhátíðarbollakökur

Ég er í svo ógurlega miklu þjóðhátíðarstuði í dag að ég ákvað að hlaða í eina uppskrift sem er alls ekki neitt í anda þema mánaðarins. Þetta, dömur mínar og herrar, eru 17. júní-bollakökur. Uppskriftina fann ég fyrir mörgum árum…