Ostakaka og hvítt súkkulaði

Jæja. Hvað skal segja? Ostakökur: góðar! Hvitt súkkulaði: gott! Þessu tvennu blandað saman í smáköku: himneskt! Þessar kökur eru svo dúnmjúkar og yndislegar að ég get lofað ykkur því að það er leitin að annarri eins smáköku. Ég mæli með…

Banana- og hnetukökur

Sumir eru ekkert sérstaklega hrifnir af banönum í bakstri og þessi uppskrift er svo sannarlega ekki fyrir það fólk. Ég hins vegar elska banana í bakstri. Ótrúlegt hvað brúnir og ógeðslegir bananar sem eru á leiðinni rakleiðis í ruslið geta…

Oreo-samlokukökur

Einu sinni var ég geðveikt smeyk við að gera samlokukökur. Hélt það væri svo endalaust mikið mál að ég myndi enda með því að rífa úr mér hárlokkana í miðju eldhúsi sem væri með smjörslettum upp um alla veggi. En…

Brúnt smjör og pekanhnetur

Ég er svo mikill aðdáandi brúns smjörs að það er eiginlega vandræðalegt. Mér finnst svo spennandi að brúna smjör og verð pínu æst þegar ég sé það breyta um lit og karamellu- og hnetulyktin fyllir vitin. Því eru þessar kökur…