Litlar og sætar afmæliskökur

Rosalegt kökupinnaæði reið yfir landann og heiminn allan fyrir nokkrum misserum en ég hef enn þá svolítið gaman að þessari kökuleið. Ég lét hugann reika því mig langaði að bjóða upp á einhvers konar kökupinna í þessum mánuði og datt…

Partípopp par exelans

Veitingar í barnaafmælum þurfa ekki að vera flóknar. Maður þarf ekki að standa sveittur í eldhúsinu yfir stórfenglegum, þriggja hæða háum súkkulaðitertum sem eru svo ekki borðaðar. Einfaldleikinn er stundum bestur og finnst mér skipta mestu í barnaafmælum að hafa…

Ofurgómsætir kappakstursbílar

Gotteríin gerast ekki mikið einfaldari og eins og með svo margt í þessum mánuði geta krakkarnir tekið virkan þátt í að undirbúa afmælisveitingarnar sínar. Þessir bílar eru gott dæmi um það og er hægt að eiga fallega fjölskyldustund við það…

Sætar sykurpúðakanínur

Þegar ég held barnaafmæli þá baka ég alltaf alltof, alltof, alltof mikið – einfaldlega út af því að mér finnst það svo gaman! Sama sagan var núna í janúar þegar frumburður minn fagnaði þeim merkilega áfanga að verða sex ára….

Unaðslegar Snickers-karamellur

Ég hef áður látið gamminn geysa um fudge, eða mjúkar konfektkaramellur, en ég er algjörlega sjúk í þetta lostæti. Þess vegna ákvað ég að skella í nokkrar Snickers-karamellur því þetta er svo einfaldur unaður en jafnframt mjög gómsætur. Svo er…

Bestu trufflur í heimi

Þetta eru ekki aðeins bestu trufflur í heimi heldur er þessi uppskrift svo auðveld að hver sem er getur slegið um sig í næsta saumaklúbbi eða matarboði og haft þessar á boðstólnum með kaffinu. En munið bara að þessar eru…

Blaka mælir með: Konfektnámskeiði Nóa Siríus

Ég átti svo æðislega mergjaða kvöldstund í síðustu viku. Ég nefnilega fór á konfektnámskeið Nóa Siríus þar sem konfektmeistarinn Axel Þorsteinsson leiddi mig og vinkonur mínar í allan sannleikann um hvað það er óstjórnlega auðvelt að búa til sitt eigið…

Unaðslegir sykurpúða- og lakkrísbitar

Þessir litlu, sætu, ómótstæðilegu molar eru byggðir á vinsæla eftirréttinum Rocky Road en í honum þarf absalút að vera súkkulaði og sykurpúðar. Annars vantar allt Rocky og allt Road. Ég ákvað að setja Rocky Road í smá sparibúning og henda…

Fáránlega einfaldar karamellur

Ein af mínum bestu æskuminningum er þegar faðir minn tók sig til, um það bil einu sinni á tveggja ára fresti, og bjó til karamellur. Þetta var mikil viðhafnarstund og fylgdust við systurnar með karamellugerðinni með aðdáun. Pabbi þurfti nefnilega…

Truflaðar Mars-kúlur

Sumum finnst leiðinlegt að baka. Sumum finnst það erfitt og eiga í haturssamband við bakaraofninn sinn. Ég vil því kynna þetta fólk fyrir Mars-kúlunum mínum því jú, þær þarf ekki einu sinni að baka. Í þessari uppskrift eru bara fjögur…

Heimagerður lakkrís

Ókei, það er ekki lakkrísþema í þessum mánuði. Það er berjaþema. En ég varð bara svo spennt að búa til lakkrís eftir að ég rakst á uppskrift á vefrúntinum mínum. Og nú gætuð þið hugsað: Vá, það er örugglega massa…

Piparkökutrufflur

VARÚÐ! Ekki búa þessar trufflur til ef þið hatið rjómaost, piparkökur og hvítt súkkulaði! Það þarf nefnilega ekkert meira til að búa þessar til. Og þær eru svo ljúffengar – það er að segja ef maður elskar gúmmulaðið sem ég…

Hátíðarbörkur

Hver hefur ekki lent í því að vita ekkert hvað þeir eiga að gefa ástvinum og ættingjum í jólagjöf? Því ekki barasta að búa til súkkulaði handa þeim sem er svo ofur einfalt? Hér fyrir neðan er uppskrift að hátíðarberki…