Súper sjónvarpskaka

Ókei, það kannast flestir við sjónvarpsköku. Mjög svo basic kaka sem finna má á mörgum kaffistofum út um hvippinn og hvappinn. Þar sem ég elska góða sjónvarpsköku þá ákvað ég að leika mér aðeins með uppskriftina í anda þema mánaðarins…

Sígildar Rice Krispies-kökur sem allir dýrka

Það er ein týpa af bakkelsi sem er alltaf á boðstólnum hjá mér þegar ég blæs til veislu og það eru Rice Krispies-kökur. Mér finnst þær algjörlega ómissandi enda ekkert eðlilegt hvernig börn og fullorðnir á öllum aldri geta gúffað…

Ostakaka með hvítu súkkulaði

Ég er ofboðslega svag fyrir ostakökum og þó ég segi sjálf frá þá er ég massa góð að búa þær til. Hér kemur ein úr kollinum mínum sem þarf ekki einu sinni að baka – hve dásamlegt er það!? Í…

Lagleg ljóska

Jæja, þá er kominn júlí og þema mánaðarins er hvítt súkkulaði. Ég elska, elska, elska hvítt súkkulaði og hreinlega skil ekki fólk sem býður við því. Það fólk má hella yfir sig bensíni og kveikja sér í sígarettu. En alveg…

Brúnkur með nammiappelsínum

Besta vinkona mín þolir ekki appelsínur. Og hún á mjög erfitt með mjög dökkt súkkulaði. Því dekkra því verra í hennar tilviki. Þessu geri ég, og aðrir, óspart grín að og því er þessi uppskrift fyrir hana og lokar hún…

Sítrónukönnukaka

Könnukaka? Hm, meinarðu ekki bollakaka? Ó nei krakkar mínir! Það er komin ný kaka í þennan smábæ og hana tekur enga stund að töfra fram. Þetta er nefnilega kaka fyrir einn í könnu, jú eða bolla. Eða íláti á stærð…

Ofureinföld kaka með sítrónukremi

Jæja gott fólk. Hérna kemur uppskrift að köku sem er svo fáránlega einföld að jafnvel hundurinn minn gæti hlaðið í hana á slæmum degi. Og ef þið farið eftir leiðbeiningunum verður hver sneið eins og að borða ský – með…

Mangóbaka með myntulaufum

Ég hef aldrei verið sérstaklega hrifin af því að nota ávexti í bakstur – kannski út af því að maður er skaðbrenndur af endalausum frómas með dósaávöxtum sem manni voru gefnir við minnsta tilefni í æsku. En ég er öll…

Bananabaka

Á mínu heimili er mikið talað um að ég hafi sérstaka unun af því að baka með bönunum. Ég fussa bara og sveia og segi að það sé ekki rétt…en kannski er eitthvað til í því. Það nefnilega gerist oft…

Daim-brúnkur

Hafiði einhvern tímann upplifað það að baka eitthvað, smakka það og trúa ekki ykkar eigin bragðlaukum? Trúa ekki að þið, meðal Jónarnir, hafið getað búið eitthvað svona dásamlegt til? Nú, þannig leið mér þegar ég smakkaði þessa brúnku í fyrsta…

M(ar)m(ara)m(arens)

Það hlaut að koma að því að maður myndi hlaða í einn marens – enda frekar glatað að vera með bökunarblogg og ekki bjóða upp á yndislegt rjómasull og með’í. Þessi marens er svo sem ekki tilefni til að stöðva…

Brúnað smjör og Butterscotch

Nú hljóma ég svolítið mikið eins og biluð plata þannig að ég segi bara sorrí með mig fyrirfram. Ég var að rölta í Hagkaupum í vikunni og rak augun í risastóran poka frá Hershey’s af einhverju sem ég hafði ekki…

Rauð flauelisbrúnka með rjómaosti

  Mér finnst ofboðslega gaman að leyfa dóttur minni að hjálpa mér í eldhúsinu því henni finnst alveg einstaklega gaman að baka. Þessi kaka er mjög einföld og tilvalið að leyfa krökkunum að hjálpa. Dóttir mín reyndar lét sér ekki…

Rauð flaueliskaka með Oreo og súkkulaði

Ég geti ekki fyllilega lýst með orðum þeirri ringulreið sem skapaðist á mínum gamla vinnustað þegar ég mætti með þessa forlátu köku í vinnuna. Ég hef ekki séð svona hamslausa græðgi í augum fólks – nema þá kannski á tyllidögum…