Óáfengt piparköku-tíramísú

Já, ég veit, ég veit. Tíramísú er yfirleitt áfengur eftirréttur en þar sem það er sjálfur jólamánuðurinn desember og ég mjög á móti að hafa áfengi á boðstólnum um jólin þá ákvað ég að sleppa búsinu í þetta sinn. Ekki…

Snickers- og hnetubrjálæði

Nýr mánuður, nýtt þema. Og þvílíkt þema! Snickers-þema! Ég er búin að vera sveitt í eldhúsinu að prófa nýjar uppskrift og ég sver það að ég er orðin þreföld – sem er rosa slæmt þar sem ég er nú einu…

Eftirréttur allra eftirrétta

Eins og margir hafa kannski tekið eftir er ég einstaklega veik fyrir rjómaosti. Ég gæti án gríns borðað hann eintóman allan daginn ef ég bara mætti. Þess vegna ákvað ég að ég þyrfti að búa til einhvern trylltan rjómaostaeftirrétt í…

Ruglaður eftirréttur

Ég veit að ég hljóma eins og biluð plata þegar ég þarf að lýsa þessum dásemdum á blogginu mínu (já, ég er mjög hógvær) en þessi eftirréttur er eitthvað sem maður getur töfrað fram með annarri en samt látið fólk…

Súkkulaðisprengja

Ég klóraði mér lengi í hausnum yfir því hvað ég ætti að skíra þessa köku. Þetta er nefnilega eiginlega ekki kaka. Þetta er meira eftirréttur. Eða gums. Súkkulaðisykurgums sem þykist vera kaka en er bara samsuða af öllu því sem…

Sítrónubomba

Stundum gerist það. Að maður verður orðlaus yfir eigin snilld. Og er maður kyngir hverjum munnbita trúir maður hreinlega ekki að þetta lostæti hafi verið skapað af þessum mennsku, fábrotnu höndum. Nú er hún að yfirselja litla köku gætuð þið…

Panna Cotta með kókos og mangó

Það er nauðsynlegt að stíga út fyrir þægindarammann einstöku sinnum og þessi eftirréttur er gott dæmi um það þegar Lilja tekst á við eitthvað sem er henni gjörsamlega framandi. Jú, ég hafði oft heyrt um panna cotta en aldrei þorað…