Ananasbollakökur

Jæja, núna hvílum við sítrónur og mangó og snúum okkur að ferska sumarávextinum ananas. Ef það kæmi einhvern tímann sumar á þessu verðubarna skeri gætum við setið undir berum himni, sleikt sólina og borðað safaríkan ananas í tonnavís. En út…

Brjóstabollakökur

Í dag er 19. júní – sjálfur kvenréttindadagurinn. Því fannst mér vel við hæfi að skella í bleikar bollakökur á þessum degi og enn meira við hæfi að hafa það fallega bleik brjóst svona í ljósi þess að vitundarvakningin Free…

Þjóðhátíðarbollakökur

Ég er í svo ógurlega miklu þjóðhátíðarstuði í dag að ég ákvað að hlaða í eina uppskrift sem er alls ekki neitt í anda þema mánaðarins. Þetta, dömur mínar og herrar, eru 17. júní-bollakökur. Uppskriftina fann ég fyrir mörgum árum…

Sítrónubollakökur

Það eru ekki allir sem meika sítrusávexti í mat og bakstri. Sem betur fer er ég ekki á þeim bitra stað því ég hreinlega elska gott sítrónukikk, jú eða læm, í kökurnar mínar. Svo ég tala nú ekki um gott…

Kaffi- og pekanhnetumúffur

Ég er ein af þeim sem trúir því að múffa verði að vera svo góð að hún nánast bráðni uppí þér til að réttlæta það að það sé ekkert krem á henni. Því krem er náttúrulega guðs gjöf – það…

Kókosbollakökur með súraldinkremi

Nei þetta eru ekki kökur úr kókosbollum – það kemur síðar. Þetta eru bollakökur með kókos. Ókei? Þessar eru bara svo endalaust sumarlegar og fínar og ekki skemmir fyrir að þær eru helvíti ferskar á bragðið.

Kökur og krem

Ég elska að finna eitthvað nýtt í stórmörkuðum sem vekur upp löngunina til að baka. Það gerðist í Kosti í vikunni þegar ég keypti svolítið sem ég geri aldrei – tilbúið krem. En þetta tilbúna krem öskraði á mig. Hershey’s…

Marmarabollakökur með jarðarberjakremi

Gamla góða marmarakakan klikkar aldrei. En það eina sem hefur vantað á hana að mínu mati er smjörkrem. Þykkt og djúsí krem sem bráðnar í munni. Þess vegna kynni ég marmarabollakökur með smjörkremi!

Eldrauðar bollakökur með Lindt-trufflu

Ég er úr Breiðholtinu og yfirleitt ekki með mjög fágaðan smekk. Þess vegna er ég frekar ódýr í reksti. Nema þegar kemur að súkkulaði. Ég elska nefnilega fátt meira í þessum heimi en að háma í mig trufflur frá Lindt…

Piparkökubollakökur

Ég elska piparkökur ofboðslega mikið. Ég get maulað á þeim daginn inn og daginn út og fæ aldrei leið. Því er ég mjög þakklát fyrir að maður getur bara keypt piparkökur um jólin. Svo fékk ég hugljómun um daginn. Af…